Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Qupperneq 100

Eimreiðin - 01.01.1964, Qupperneq 100
88 EIMREIÐIN í fyrsta skipti sem æðsti maður hliðstæðrar stofnunar tekur upp þykkjuna fyrir hauskúpurnar í þeim fræga harmleik. Á eftir ,,Hamlet“ kom svo finnsk- ur sjónleikur, ,,Læðurnar“. Hafi sýning hans verið einn liðurinn í samnorrænni samvinnu, þá hefur það verið hryggjarliður, sem lítið var af að kroppa, og gerðu leikend- ur, sem allt voru konur, þó heiðar- lega tilraun til að bjarga því, sem ekki varð bjargað, og þá einkum Helga Valtýsdóttir, sem er þegar orðin ein traustasta og atkvæða- mesta leikkona Þjóðleikhússins. Barnaleikritið „Mjallhvít" er bráðskemmtilegt, og einnig þar kemur Helga mest við sögu, sem vonda stjúpan, að Bryndísi Schram undanskilinni, sem leikur Mjall- hvít af yndisþokka og lipurð. ☆ Og þá er það Leiklélag Reykja- víkur, sem enn sýnir „Hart i bak“ eftir Jökul Jakobsson fyrir fullu liúsi, og er það algert einsdæmi í íslenzkri leiklistarsögu. „Fangarnir í Altona“ eftir Sartre er heldur leiðinlegt snilldarverk — franskur þjóðernishroki og Þjóð- verjahatur og sartrisk heimspeki í einum hrærigraut, en það rná Sartre eiga. að hann er snjall matreiðslu- maður samkvæmt franskri erfð — kann að skapa sterkt og áhrifamik- ið bragð með allskonar krycldi, sem þó verkar misjafnlega á þá, sem ekki hafa vanizt franskri matar- gerðarlist. En hvað sem h\er segir, þá bar Gísli Halldórsson þennan rétt á borð af stakri nærfærni og nákvæmni, og leikur Helga Skúla- sonar var minnisstætt afrek, þeim er sáu. „Sunnudagur í New York var eins gerólíkur föngunum og Frakk- land og Bandaríkin eru sitt hvað — kátbroslegur gamanleikur, sem ger- ir ekki kröfur til að vera neitt ann- að, en er það engu að síður undir niðri. Þar vinnur ung leikkona, Guðrún Ásmundsclóttir í rauninni sinn fyrsta stóra sigur, og sýnir — eins og hún hafði raunar áður fyllilega gefið í skyn — að hún á eftir meira, en hún hefur þegar unnið. Loks ber að geta sýningar þeirr- ar á harmleiknum Romeo og Juliu, sem L. R. efndi til vegna Shake- speare-afmælisins — óvenjulega lit- rík og tilkomumikil sýning þrátt fyrir þær þröngu skorður, sem Iðnó gamla setti henni. — Gætti þar mjög lnigkvæmni og reynslu írska leikstjórans MacAnna, sem áður er getið, og hefur hann unnið þarna gott verk. Kristín Anna Þórarins- dóttir lék fúlíu á þann hátt, að ekki mundu aðrar leikkonur hér- lenclar hafa betur gert, að þeim öllum ólöstuðum. Á önnur hlut- verk verður ekki minnst, en þaU voru yfirleitt vel túlkuð, en leik- ritið er með þeim mannflestu, seffl hér hafa sést á sviði. ☆ Að þessu sinni verður ekkert sagt um hvað er framundan. Það er eins með leiklistina og veðurfarið, bezt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.