Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Side 105

Eimreiðin - 01.01.1964, Side 105
EIMREIÐIN 93 a<5 ræða, heldur um alþýðlegar írá- sagnir um konur, sem í kyrrþey og án "llits til launa liafa lagt fram sérstak- nn og ómetanlegan skerf til islenzks líknarstarfs og menningar." I þessum tveimur bindum sem út eru komin og sem eru samtals um 540 Elaðsíður, er að finna þætti um alls 55 Ijósmæður. Ein er fædd fyrir 1800, 12 á fyrri hluta næstliðinnar aldar, 37 a seinni hluta aldarinnar og 5 eftir síðustu aldamót. Sú elzta af þessum Ijósmæðrum er fædd 1792, sú yngsta er fædd 1908. Mjög eru þættir þessir ntisjafnir að lengd, allt frá 3 og upp í 24 blaðsíður. 1>a eru þeir og að sjálfsögðu ólíkir :|S innihaldi og efnismeðferð, sumir ■'anast lítið meira en lauslegt æviá- Rr‘P, þó að sjálfsögðu ófullkomið að því er tekur til ætternis og niðja, — °g það eiga flestir þættirnir sammerkt, enda hlutverk þeirra annað, — en aðr- lr þáttanna eru innviðameiri og merk- arl um alla gerð. Saga ljósmæðranna íslenzku er saga Urn hetjuskap, fórnarlund og sjálfsaf- neitun, sem er vert að halda á lofti °g vinningur að kynnast. Störf sín unnu þær fyrir smávægilega þóknun nieð húsmóðurstörfum og umsjón eig- 111 heimilis. Kallinu varð að hlýða l'venær sem það barst og hvernig sem þeirra eigin ástæður voru. Þær urðu a® fara frá eigin heimili og ungbörn- Urn til að veita hjálp og handleiðslu því lífi, er var að fæðast inn í af- skekktum heiðardal eða úti á öndverðu "esi. Þær brutust í lítt færum veðrum °g náttmyrkri yfir fjallvegi og fallvötn, um langan veg, til þess staðar er þörfin kallaði, knúðar fram af skyld- L>nni og meðvitund þess að þeirra var öeðið í ugg og ótta sem þess eina 1‘jáípræðis er fáanlegt var utan guðs •'aðar og vonar. Þær voru hinir sönnu Ijósberar, ljósmæður í fyllsta skilningi. l'yrir fjölda Ijósmæðra var þetta mikið fórnarstarf er kom niður á heilsu Jreirra og vinnuþreki og um- iinnun eigin heimilis, en launin oft eigi önnur en þau að hafa fundið sig megnuga Jress að hafa borið ljós og öryggi inn í afskekktan bæ Jrar sem áður ríkti einmanaleiki studdur van- kunnáttu, öryggisleysi og skorti. Vissu- lega verður ekki gert litið úr þeim launum þótt Jrau teldust léttvæg á landsvísu. Margir þessara þátta styðjast við endurminningar og frásögn ljósmæðr- anna sjálfra, nokkrir eru eiginhandar- rit en aðrir skrifaðir eftir ýmsum lieim- ildum. En eitt er yfirleitt sameigin- legt, hófsemi og látleysi í frásiign, drengskapur og trúmennska við lífið. Segja má að það sé sálubót að lestri þessara þátta. Þess vegna vænti ég framhalds er verði jafnvandað að efn- isvali og meðferð og Jressi tvö fyrstu bindi. Indriði Indriðason. KRISTJÁN ÓLASON: Ferhenda. Bókaútgáfa Menningarsjóðs 1963. Flest má gera á ýmsan veg, því marg- ur er frágangur manna á verkum, en víst er um það að nokkra kosti hefur ætíð sú leiðin, sem vandförnust er; hún sýnir að minnsta kosti að loknu verki, að þessa ákveðnu örðugleika gat mannleg geta sigrað og það er oft frjó- samlegur fróðleikur, því mörg verða Kolumbusar-eggin á leið mannkynsins. Og þeir eru til, afreksmennirnir, sem leysa Jrrautir jafnauðveldlega eins og að súpa sér svaladrykk. Eitt af afrekum má Jrað heita að koma ósködduðu ntiklu efni í fá orð og minnileg og hafa það þó margir unnið, en Jrví furðulegra er slíkt sem Jsað kemur oftar fyrir hjá sarna manni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.