Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Page 107

Eimreiðin - 01.01.1964, Page 107
EIMREIÐIN 95 undanhallt og orðið stutt ofan að salti og trogi. Það hlýtur að vera heimskur inaður, sen' ekki dettur í hug atomskáld, þeg- ar hann les þennan skratta, og þakkar fyrir að fá ekki meira af verklagi þeirra 1 heilli bók. En þarna kemur fram, þar sem þessi iJók er, sá íslenzki þjóðarsiður að æfa orðfæri sitt á hverju, sem að berst, iáta allt verða að vfsum, og það er iika íslenzkt, þótt ótíðara sé, það sem Kristján leikur: að þegja síðan um allt það, sem ekki prýðir hortittalaus hag- madska, fyndni, mannvit eða jafnvel skáklskapur en auðga þjóðlíf sitt prent- aður eða óprentaður með fleygum stök- Utn vönduðum og fögrum eins og væru lJ*r íslenzkar lóur. Svo veit hann sér heimvoniná að lok- Um líklega bæði sem maður og rithöf- tindur, en hún er Jiessi: Kannað hef ég kalt og heitt, kátur meðal gesta. Nú er bara eftir eitt ævintýrið ntesta. k-f þetta verklag vfsnasmiðsins og vit- ntannsins þingeyska væri ósjálfrátt eins °g faxvöxtur á hrossi eða ilmur af þornandi reyr, þá væri ekki til neins tala um Jiað nema sem náttúru- fræðilega staðreynd, en svo er ekki. Af- rek á einu sviði eða öðru sviði eru aldrei eintómar erfðir, jafnvel ekki af- rek rithöfundar, sem á náinn skyld- Jeika við pater Jón Sveinsson og Krist- ján Fjalla-skáld, heldur eru þau ætíð að ’nestu eða að minnsta kosti að ein- hverju leyti áunnin færni fengin fyrir trnmennsku, starfsemi og lærdóm og sonnun manndóms, orsök virðingar. I‘að er á grundvelli þeirrar vissu, að S'o sé málum varið, sem Kristjáni Óla- syni er hér nteð þakkað fyrir hortitta- lausar, rökfastar vísur fyndnar, vitur- legar, og vel kveðnar engu síður en þær sem fyrst og fremst sanna meðfædda skáldgáfu, þótt mestur fengur séu þær lesendum. Skáldgáfan er ósjálfráð og þakkir fyrir ltana bera stjórnarvöldum erfða- og alheimslögmála frentur en einstakl- ingunt, en meðhöndlun gáfnanna er heiður eða smán þess, er lilotið hefur og umhverfis Jiess, er mótaði venjur hans og smekk. Sigurður Jónsson frti Brún. ÍSLENZK ORÐABÓK handa skólum og almenningi. Ritstjóri: Arni Biiðv- arsson. — Bókaútgáfa Menningar- sjóðs. Reykjavík 1963. Loksins er komið út fyrsta bindi eða fyrsti vísir að íslenzk-íslenzkri orðabók og mátti Jiað varla seinna vera. Eg vil strax taka það fram að ég skoða Jiessa tilraun Menningarsjóðs mjög virðing- arverða, en þó aðeins byrjun á byrjun- inni. I útgáfu Jiessari eru um 65 Jiúsund uppsláttarorð eða stofnorð, en íslenzk tunga ræður yfir margfalt meiri orða- forða. Eg Jiykist ekki fara út i neinar öfgar, þótt ég nefni tífaldan orðaforða Jiessarar nýútkomnu, virðingarverðu bókar, eða nánar tiltekið 650.000 orð. Tunga íslands yrkir sjálf dags-daglega og frjósamari tunga en íslenzkan mun vandfundin í okkar heimi. Þýzk-þýzka orðabókin: Grimm Deut- sches Worterbuch, gefin út í Leipzig á árunum 1854—1954 í 30 stórum bind- um, hvert bindi 2—3 þúsund síður tví- dálka, inniheldur nálægt einni milljón orða. Ensk-enska orðabókin: A New Eng- lish Dictionary, Editecl by Sir James A. H. Murray, Oxford 1888—1933, í 16 geysistórum bindum, flest bindin 1500
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.