Eimreiðin - 01.01.1964, Qupperneq 107
EIMREIÐIN
95
undanhallt og orðið stutt
ofan að salti og trogi.
Það hlýtur að vera heimskur inaður,
sen' ekki dettur í hug atomskáld, þeg-
ar hann les þennan skratta, og þakkar
fyrir að fá ekki meira af verklagi þeirra
1 heilli bók.
En þarna kemur fram, þar sem þessi
iJók er, sá íslenzki þjóðarsiður að æfa
orðfæri sitt á hverju, sem að berst,
iáta allt verða að vfsum, og það er
iika íslenzkt, þótt ótíðara sé, það sem
Kristján leikur: að þegja síðan um allt
það, sem ekki prýðir hortittalaus hag-
madska, fyndni, mannvit eða jafnvel
skáklskapur en auðga þjóðlíf sitt prent-
aður eða óprentaður með fleygum stök-
Utn vönduðum og fögrum eins og væru
lJ*r íslenzkar lóur.
Svo veit hann sér heimvoniná að lok-
Um líklega bæði sem maður og rithöf-
tindur, en hún er Jiessi:
Kannað hef ég kalt og heitt,
kátur meðal gesta.
Nú er bara eftir eitt
ævintýrið ntesta.
k-f þetta verklag vfsnasmiðsins og vit-
ntannsins þingeyska væri ósjálfrátt eins
°g faxvöxtur á hrossi eða ilmur af
þornandi reyr, þá væri ekki til neins
tala um Jiað nema sem náttúru-
fræðilega staðreynd, en svo er ekki. Af-
rek á einu sviði eða öðru sviði eru
aldrei eintómar erfðir, jafnvel ekki af-
rek rithöfundar, sem á náinn skyld-
Jeika við pater Jón Sveinsson og Krist-
ján Fjalla-skáld, heldur eru þau ætíð að
’nestu eða að minnsta kosti að ein-
hverju leyti áunnin færni fengin fyrir
trnmennsku, starfsemi og lærdóm og
sonnun manndóms, orsök virðingar.
I‘að er á grundvelli þeirrar vissu, að
S'o sé málum varið, sem Kristjáni Óla-
syni er hér nteð þakkað fyrir hortitta-
lausar, rökfastar vísur fyndnar, vitur-
legar, og vel kveðnar engu síður en þær
sem fyrst og fremst sanna meðfædda
skáldgáfu, þótt mestur fengur séu þær
lesendum.
Skáldgáfan er ósjálfráð og þakkir
fyrir ltana bera stjórnarvöldum erfða-
og alheimslögmála frentur en einstakl-
ingunt, en meðhöndlun gáfnanna er
heiður eða smán þess, er lilotið hefur
og umhverfis Jiess, er mótaði venjur
hans og smekk.
Sigurður Jónsson frti Brún.
ÍSLENZK ORÐABÓK handa skólum
og almenningi. Ritstjóri: Arni Biiðv-
arsson. — Bókaútgáfa Menningar-
sjóðs. Reykjavík 1963.
Loksins er komið út fyrsta bindi eða
fyrsti vísir að íslenzk-íslenzkri orðabók
og mátti Jiað varla seinna vera. Eg vil
strax taka það fram að ég skoða Jiessa
tilraun Menningarsjóðs mjög virðing-
arverða, en þó aðeins byrjun á byrjun-
inni.
I útgáfu Jiessari eru um 65 Jiúsund
uppsláttarorð eða stofnorð, en íslenzk
tunga ræður yfir margfalt meiri orða-
forða. Eg Jiykist ekki fara út i neinar
öfgar, þótt ég nefni tífaldan orðaforða
Jiessarar nýútkomnu, virðingarverðu
bókar, eða nánar tiltekið 650.000 orð.
Tunga íslands yrkir sjálf dags-daglega
og frjósamari tunga en íslenzkan mun
vandfundin í okkar heimi.
Þýzk-þýzka orðabókin: Grimm Deut-
sches Worterbuch, gefin út í Leipzig á
árunum 1854—1954 í 30 stórum bind-
um, hvert bindi 2—3 þúsund síður tví-
dálka, inniheldur nálægt einni milljón
orða.
Ensk-enska orðabókin: A New Eng-
lish Dictionary, Editecl by Sir James A.
H. Murray, Oxford 1888—1933, í 16
geysistórum bindum, flest bindin 1500