Eimreiðin - 01.01.1966, Qupperneq 7
^REíöfy
Stofnuð 1895
SJÖTUGASTI OG ANNAR
ÁRGANGUR
I. HEFTI
Ritstjóri:
INGÓLFUR
KRISTJÁNSSON.
Afgreiðsla:
Stórholti 17. Sími 16151.
Pósthólf 1127.
Útgefandi:
EIMREIÐIN H.F.
★
EIMREIÐIN
kemur út fjórða hvern
mánuð. Áskriftarverð ár-
gangsins kr. 200.00 (er-
lendis kr. 220.00). Heftið
í lausasölu: kr. 80.00.
Áskrift greiðist fyrirfram.
— Gjalddagi er 1. apríl. —
Uppsögn sé skrifleg og
bundin við áramót, enda
sé kaupandi þá skuldlaus
við ritið. — Áskrifendur
eru beðnir að tilkynna af-
greiðslunni bústaðaskipti.
*
Janúar—apríl 1966
EFNI :
Bls.
Eufori, ljóð eftir Gunnar Ekelöf .... 1
Handritadeilan séð frá dönskum sjón-
arhóli, eftir Jörgen Wiehe ........... 4
Golan og blómin, kvæði eftir Helgu
' Þ. Sntára ........................... 21
Eksistentialisminn, eða tilvistarstefnan,
eftir Pál Þorleifsson ............... 22
Á fónsmessu, kvæði eftir Þórarin frá
Steintúni ........................... 28
Hrákashírn, saga eftir Sigurjón Jóns-
Listamannalaun og listasjóður, eftir
Gils Guðmundsson .................. 39
Minningar um Guðmund Arnason
dúllara, eftir Jón Skagan ......... 47
Smávegis um rim og sanngirni, eftir
Þorstein Stefánsson ............... 53
Vitrun, ljóð eftir Bertel Gripenberg 55
Frá Lýðháskólanum i Askov, eftir
Selmu Lagerlöf .................... 56
Tvö Ijóð, eftir Ingólf Kristjánsson . . 66
Guðriðar páttur Þorbjarnardóttur, eft-
ir J. M. Eggertsson ............... 68
Eiriksjökull, kvæði eftir Pétur Ás-
mundsson .......................... 78
7 mesta meinleysi, eftir Sigurð Jónsson
frá Brún .......................... 79
Leikhúspistill, eftir Loft Guðmundsson 85
Hið íslenzka bókmenntafélag............ 91
Ritsjá ............................... 04