Eimreiðin - 01.01.1966, Page 14
2
ElMRElÐlN
rönd af kvöldroða sem fikrar sig til móts við
morgunroða,
kerfilhafið, freyðandi grœnhvitu í sumarncetur-
húminu,
ekki eitt einasta fiðrildi kringum Ijósið en
mýkórar i eikinni,
laufin svo hljóð andspœnis himninum . . . Og
skrjáf asparinnar i logninu:
Gervöll náttúran mögnuð ást og dauða umhverfis
þíg-
Eins og þetta vceri síðasta kvöldið fyrir
langferð:
Maður er með farmiðann í vasanum og loksms
búið að láta allt niður.
Og maður getur setið og fundið nálcegð hinna
fjarlcegu landa,
fundið hvernig allt er i öllu, endir þess og
upphaf í senn,
fundið að hér og nú er bceði brottför manns
og heimkoma,
fundið hvernig dauði og lif eru eins og
sterkt vin innan í manni.
Já, verið eitt með nóttinni, eitt með sjálfum
sér, með loga Ijóssins
sem horfist i augu við mig hóglega, órannsak-
anlega og hóglega,
eitt með öspinni sem titrar og hvískrar,
eitt með fjöld blómanna sem halla sér út úr
röklirinu og hlusta
eftir einhverju sem komið var fram á varirnar
á mér en aldrei tókst að segja,
J