Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Qupperneq 17

Eimreiðin - 01.01.1966, Qupperneq 17
HANDRITADEILAN SÉÐ FRÁ DÖNSKUM SJÓNARHÓLl 5 Jörgen Wiehe, höfundur meðfylgjandi r,tgerðar, er ungur danskur menntamað- Ur. fæddur í Silkiborg árið 1931. Hann hefur, eins og greinin ber með sér, fylgzt gaumgaefilega með sögu handritamálsins °? ^Hunum um hin íslenzku handrit í 'örzlu Dana, og dregur enga dul á afstöðu sina til málsins né hvernig hún hefur mótazt. í bréfi til Eimreiðarinnar segir höfundurinn meðal annars, að hann hafi ^vallt haft mikinn áhuga fyrir íslandi og ^slenzkum málefnum, þótt hann hafi aldrei til landsins komið, og sé þetta arf- Ur frá afa sínum, sem hafi dáð ísland. Með greininni kveðst Jörgen Wiehe vilja me&a senda landi og þjóð kærar kveðjur, °g treysta því að danskir dómstólar, sem Uu fjalli um handritamálið, komist að réttlátri niðurstöðu, sem stuðli að gagn- ^vaemri virðingu og vináttu dönsku og ^slenzku þjóðarinnar í framtíðinni. I. K: Samkvæmt því sem segir í nefndarálitinu frá 1951, hefui l)a' an fyrir því að fá handritunum skilað frá Danmörku staðið v n 1 um það bil 150 ár. Árið 1817 skilaði Árnasafnsnefnd bréfum til ^ecklenburg-Schwerin í Þýzkalandi, og Steingrími biskupi Jons- syni fannst ‘eðlilegt að krefjast að skjölum biskupsstólanna yrði skilað aftur til íslands. Þetta var á árunum 1837—38, en enginn árangur varð af þessum kröfum. Næsta tilraunin til að endurheimta skjöl var gerð 1907 og studdist við skýrslu samda af dr. Jóni Þor- kelssyni. Heldur ekki varð árangur af þessum málaleitunum, en árið 1927 fékk ísland 4 smærri handrit og 700 bréf (diplomer), eftir áskorun til danskra stjórnarvalda. . . En enginn íslendingur gat sætt sig við þetta. Og vankantarmr a því að hafa frumgögnin í sögu þjóðarinnar í fjarlægð frá landinu, urðu ennþá áþreifanlegri eftir að kennsla í íslenzkii tungu og sögu var aukin við Háskóla íslands. Þeir menn, sem einkum létu að ser kveða, og nutu álits langt út fyrir takmörk föðurlands síns, voru, að því er mér hefur skilizt, prófessorarnir Björn M. Ólsen og Sigurður Nordal, en hann er einn af ágætustu vísindamönnum á þessu sviði. Einnig má nefna Pál Eggert Ólason. Árið 1939 gaf hann út bækl- iug um handritin, þar sem hann færði fram sannanir fyrir, að að minnsta kosti stórmikill hluti þeirra væri íslenzk eign. Prófessor-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.