Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Side 18

Eimreiðin - 01.01.1966, Side 18
6 EIMREIÐIN arnir Alexander Jóhannesson og Einar Arnórsson rituðu einnig um málið. En þyngst á metunum var grein Sigurðar Nordals i „Nyt nordisk Tidsskri£t“ í Stokkhólmi árið 1946. Hér talaði heims- kunnur vísindamaður og grein hans var mjög rædd í blöðum Norð- urlanda. Hið danska svar birtist sama ár í „Berlingske Tidende“, 24. marz 1946. Það var skrifað a£ dr. phil. Lis Jacobsen. En síðar skipti hún um skoðun og vann af alefli með kröfum íslendinga. En þessi fyrsta ritgerð hennar um málið hafði stórmikla þýðingu. Hún fullyrti, að ísland hvorki ætti lagalegan né siðferðilegan rétt á að fá hand- ritin, þar sem Danir hefðu bjargað þeim frá eyðileggingu, og aettu þau með fullum rétti samkvæmt erfðaskrá. En sama ár kom út bók Bjarna M. Gíslasonar, „ísland og sam- bandsmálið“, en í henni er deilt á sjónarmið dr. Lis Jacobsen. Bók- in vakti talsverða athygli. Vegna hennar ritaði Arne Sörensen, fyrr- verandi ráðherra, grein í „Morgenbladet“, sem þá kom út í Kaup- mannahöfn, þar sem hann hélt því fram að senda bæri handritm til íslands með herskipi. Enda þótt greinin fjallaði um bók Bjarna, byggðust sjónarmið hans á ólgu þeirri, sem íslandsmálin koxnu a stað meðal almennings. Fyrirlestrastarf Bjarna hafði þegar borið ávöxt, og nú tóku lýðháskólarnir að láta sig málið skipta. Árið 1947 gekkst C. P. O. Christiansen fyrir því, að lýðháskólamenn skrifuðu þingi og stjórn bréf með áskorun um að skila handritun- um. Áskorunin vakti mikla athygli og hafði viðtæk áhrif. En meðan þessu fór fram, unnu danskar og íslenzkar nefndir að lausn málsins í kyrrþey. 17. maí 1945 tilkynnti íslenzka sendi- nefndin danska menntamálaráðuneytinu, að ísland æskti þess að handritunum yrði skilað, og eftir samninga í Reykjavík árið 1946 skipuðu Danir nefnd í málið. Nefndin gaf út álit 1951 og gerði grein fyrir hinum dönsku sjónarmiðum. Litlu áður en álit nefndarinnar var gert kunnugt, höfðu verið fjörugar umræður í dönskum blöðurn um málið. Enda þótt ýmsiv hefðu gert sér vonir um að kyrrð yrði um það meðan handrita- nefndin sæti að störfum, var það svo, að vissir andstæðingar máls- ins reyndu að hafa áhrif á nefndina með blaðaskrifum, að því er virtist. Bréf lýðháskólamannanna hafði og stutt að því að vissu leyti. Úr því að vinir íslands ræddu um málið, gátu andstæðing- arnir einnig gert það. Mesta athygli vöktu tvær greinar í „PoU- tiken“ eftir Johannes Bröndsted prófessor. Hann var á sama máli
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.