Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Page 23

Eimreiðin - 01.01.1966, Page 23
hanDRITADEILAN séð frá dönskum sjónarhóli 11 Jörgen Bukdahl. Bent A. Koch. Ásgeirsson, og meðal höfundanna eru Einar Ólafur Sveinsson pió- fessor, Bjarni M. Gíslason, Sigurður Einarsson, Jörgen Bukdahl og fleiri. Aftast í bókinni tilkynnir ritstjórnin að meiningin hefði verið, að einnig andstæðingar afhendingarinnar settu fram sjónar- mið sín í bókinni, en þar sem enginn hefði fengizt til að svaia fljarna M. Gíslasyni, væri ekki annað fyrir hendi en að birta grein ar áhangendanna einna. Meðan deilurnar stóðu sem hæst, kom fram nýr maður a þess- um vettvangi. Taldi hann rétt að færa sér í nyt þann mikla „good- Will“, sem umræður höfðu skapað meðal almennings, til að setja flam ákveðnar tillögur viðvíkjandi afhendingunni. Þessi maður var Bent A. Koch. Hann varð síðar ritstjóri að „Kristeligt Dagblacl . Bent A. Koch gekkst fyrir að stofna danska nefnd, er skyldi vinna að því að senda íslendingum handritin að gjöf. Nefnd þessi gekk undir nafninu „Handritanefndin frá 1958“. Hann var sjálfur for- maður hennar. Nefnd þessi lagði frarn frumvarp til þjóðþingsins, er gekk út á að senda handritin sem gjöf til íslands. Þáverandi nienntamálaráðherra, Jörgen Jörgensen, tók strax vel í málið og lagði frumvarpið fram í maí 1961. Það var samþykkt með 110 at- kvæðum gegn 39. Sennilega hefur handritanefndin haft nána sam- vinnu við Bjarna M. Gíslason, því að skömmu áður en frumvarpið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.