Eimreiðin - 01.01.1966, Side 27
Handritadeilan séð frá dönskum sjónarhóli 15
jonarmið þeirra voru í samræmi við stjórnmálastefnu flokkanna.
wt sem áður hygg ég, að enginn danskur eða íslenzkur sagnfræð-
\r&Ul ^mtíðarinnar muni draga í efa að afstaða og starf Bjarna
‘. ^íslasonar hafði úrslitaþýðingu í því, sem gerðist 1961, er
ötn voru fyrst samþykkt. Andstæðingum frumvarpsins hafði lán-
zt að gera smávægilegan meiningamun meðal íslandsvinanna að
^ripaleik í augum margra. En bækur Bjarna sneru málinu við.
er eftir fór skrípaleikurinn fram meðal andstæðinganna. Það er
j.' ,æ an til þess, að Jörgen Jörgensen fékk skyndilega meirihluta
josendanna til fylgis við stefnu sína. Þess vegna gat hann boðið
J^enzkum sérfræðingum til samninga í sendiráði íslands, án þess
láta mótmæli andstæðinganna á sig fá. Sá maður, sem án efa
1 aði að því að samningar þessir tókust, er Bent A. Koch, er
'?iI i°rmaður „Handritanefndarinnar frá 1958“. Þessi nefnd var
*puð leiðandi mönnum frá lýðháskólunum og öðrum, sem stóðu
j^ærri þeim í skoðunum. Þannig var það danskt frjálslyndi á þjóð-
öl>m grundvelli, sem gerði stjórnmálamönnunum fært að bjóða
enzkum sérfræðingum til samninga um þá gjöf, sem þeir vildu
^e Islandi. Það er þess vegna algerlega rangt að halda því fram,
a lundurinn í sendiráðinu liafi á nokkurn hátt blekkt mótaðilann.
uangur samninganna var blátt áfram í samræmi við óskir hinnar
°nsku þjóðar.
Einn þeirra vísindamanna, sem varð þetta alveg ljóst, var dr.
Eis Jacobsen. Eins og áður er sagt, hafði hún árið 1946 skrif-
j^. Segn óskum Islendinga um afhendingu handritanna, en nú
. rtl Eún neðanmálsgrein í „Politiken“ og mælti með frumvarp-
!nU' Einnig fórust henni svo orð í ,,Aktuelt“ 6. júní 1961: „Sá
arvilji, sem stendur að baki frumvarpinu, er ekki grundvall-
ur á vísindalegum vangaveltum, heldur er hann í fyllsta mæli
n réttlætistilfinningar fólksins.“ Hún fann, að hún hlaut að
. eygja sig fyrir þessu afli, enda þótt það yrði til þess að andstæð-
^gar málsins meðal danskra vísindamanna sneru við henni baki.
un varð fyrir hörðum árásum af próf. Westergárd-Nielsen og dr.
P 1 ' ®ie Widding. Þeir staðhæfðu, að handritin væru aðeins rann-
T narefni fyrir vísindin og engan veginn þjóðlegt vandamál. Próf.
j estergard-Nielsen fullyrti í þessu sambandi, að minnsta undan-
j^tssemi við kröfum íslendinga myndi hafa í för með sér, að aðrir
a mu fram með kröfur á dönsk söfn og bókasöfn, einkum þó Norð-
^enn. Dr. Lis Jacobsen svaraði þessum mótbárum á þá leið, að