Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Qupperneq 28

Eimreiðin - 01.01.1966, Qupperneq 28
16 E/MREXÐtN þær „væru ósanngjarnt boð til annarra um að setja fram kröfur , þar sem enginn efaðist um að Danir hefðu fullt frelsi til að gefa hverjum sem er gjafir, án þess að það skyldaði þá til að gefa til liægri og vinstri. Nú varð það æ ljósara, að margir meðal vísindamannanna voru teknir að óttast þjóðarviljann, sem neitaði að viðurkenna röksexndu andstæðinganna í handritamálinu. Viggo Starcke ráðherra varð fyrstur til að túlka sjónarmið andstæðinganna innan vébanda lýð' háskólamanna. í mörgum greinum í „Höjskolebladet“ réðist hann gegn Bjarna M. Gíslasyni og bókum hans, þar sem hann fullyvt1’ að Bjarni hefði dregið lýðháskólamenn á tálar. Jörgen Bukdahl svaraði því til, að allt þetta væri meiningarlaus mælgi á meðair engum hefði tekizt að hrekja röksemdir Bjarna á málefnalegmn grundvelli. Dr. phil. Holger Kjær, kennari við lýðháskólann 1 Askov, skrifaði nokkrar greinar af þessu tilefni, og sagði, að Bjarni hefði engan tælt, því að lýðháskólamennii'nir hefðu haft sömu skoðun á málinu löngu áður en Bjarni kom til sögunnar, en aftut á móti ekki verið þess umkomnir að skýra þær af svo nákvæmn þekkingu á íslandi og nú. Westergái'd-Nielsen blandaði sér í deil- urnar enn á ný og gagnrýndi Bjarna. Hann hafði skrifað neðan- málsgi'ein í „Jyllands-Posten“ og gagnrýnt mjög hina áðurnefndu „Askov-bók“ frá 1957, en er Bukdahl svaraði honum og taldi gagm rýni hans út í loftið „meðan handritabók Bjai'na fi'á 1955 hefðx ekki verið hrakin með skjallegum rökum“, varð prófessorinn snúa sér að bók Bjarna. Þann 8. janúar 1958 birtir próf. Westergárd-Nielsen neðanxnáls- grein í „Jyllands-Posten“, þar sem hann freistar að gera svo lí£1^ úr bók Bjarna, að hún verði einskis virði. En athugull lesandi mun þó fljótt finna, að upptalning pxófessorsins á þýðingarlausum snxa- atriðum og prentvillum, veikir engan veginn aðalsjónarmið rits- ins. Enda er augljóst, að prófessorinn á í erfiðleikum með bókma, því að hann neyðist að lokum til að viðurkenna, að hún grund- vallist á svo miklum lestri, að „það er eins og hún sé árangur af ævilöngu starfi við þetta efni“. Og nú gizkar hann á, að Sigurðut Nordal prófessor muni hafa skrifað bók Bjaina. En með því eyðx- lagði hann grundvöll allrar gagnrýninnar, því að öllum xnátti vera ljóst, að ef bókin væri rituð af slíkum vísindamanni á þessu sviði, hlutu röksemdir hennar að vera óyggjandi. Skömmu síðar mótmælt1 Sigui'ður Noi'dal getgátu þessari í „Höjskolebladet" (tekið ef£n
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.