Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Qupperneq 32

Eimreiðin - 01.01.1966, Qupperneq 32
20 EIMREIÐíN Ríkisdeginum. Fylgismenn frumvarpsins 1961 voru margir, og danskir þjóðþingsmenn eru ekki svo ósjálfstæðir, að þess gerðist nokkur þörf að vera stöðugt að minna þá á rétt íslands. En menn óttuðust, að einhliða áróður andstæðinganna gæti orðið hættulegur, ef málið yrði að lokum lagt undir þjóðaratkvæði. Og menn óttuð- ust ennfremur, að nei eftir þjóðaratkvæði myndi hafa óheillavæn- legar afleiðingar fyrir norræna samvinnu í framtíðinni. Vegna þess stofnuðu áhangendur afhendingarinnar máliu í hættu 1964, og 1 lokaslagnum 1965, þar sem þeir létu undir höfuð leggjast að reka sterkan áróður gegn andstæðingunum, sem voru alls staðar á ferð- inni, í blöðum, skólum og samkomuhúsum. En Bjarni M. Gíslason kom fram á elleftu stundu. Þegar hann stóð í ræðustólnnm og sagði sögurnar utanbókar, fór ekki hjá þvl að menn minntust skemmtilegrar greinar eftir Halldór Laxness t „Politiken", þar sem hann minntist á erfiðleika Dana við að skilja íslenzka texta fornsagnanna, sem íslenzkir sveitadrengir hafi hlotið í vöggugjöf. Andstæðingarnir urðu að láta sér nægja að sýna myndu' af handritunum, en Bjarni kunni textann utanbókar, meira að segja á dönsku. En þrátt fyrir allt unnum við að lokum í happdrættinu. Það kom ekki til jrjóðaratkvæðagreiðslu, og nú vonurn við öll, að hæsti- réttur taki ekki of mikið mark á gamaldags orðalagi í fornri reglU' gerð. Er ég segi að við höfum unnið í happdrættinu, þá á ég við okkur Dani. Þann 15. janúar 1965 ritaði dr. Jens Kruuse grein 1 „Jyllands-Posten“, er hann nefndi „Hándskriftsagen en dansk sag (Handritamálið — danskt málefni). Hann benti á sögulega megin- þræði í danskri menningarbaráttu, sem minnst er á hér að framan, menningarstefnu, sem Bjarni M. Gíslason útskýrir í annari bók sinni um handritin, Danmark—Island — historisk mellemværende og hándskriftsagen“. Ef til vill finnast þeir íslendingar, sem lí® þannig á, að það séum við, sem höfum hjálpað þeim til að vinna málið. En við erum margir hér, sem höfum gagnstæða skoðun. Og þegar andstaðan gegn afhendingunni myndaði þétta fylkingu af einhliða nei-mönnum meðal danskra vísinda, myndu rökræður milh danskra og íslenzkra sérfræðinga ekki liafa leitt til neins árangurs. Það var nauðsynlegt að danska þjóðin og fulltrúar hennar í þmg' inu tæki málið í sínar hendnr. Það mætti nefna marga Heirl danska rnenn en hér liafa verið tök á, sem hafa lagt þeirri hugsjón
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.