Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Síða 36

Eimreiðin - 01.01.1966, Síða 36
24 EIMREIÐIN áhangendurnir geta verið innbyrðis um margt. En eins og kunnugt er, finnast innan vébanda stefnunnar menn a£ ólíkasta tagi. Þar má til dæmis finna Gabriel Marcel, kunnan franskan heun- speking, sem aðhyllist rómversk-kaþólska trú, einnig hlynntan sálarrannsóknum, Niculás Berdyaev, rússneskan gamalguðfræðing, Martin Buber, gyðinglegan heimspeking, og svo mótmælendur af ýmsum flokkum. Þá er á hinu leytinu Martin Heidegger, áhrifa- mikill þýzkur heimspekingur, bendlaður um skeið við nasisma, og svo Jean Paul Sartre, þátttakandi í andspyrnuhreyfingunni frönsku, og þessir tveir síðast nefndu á öndverðum meið við trúarbrögð. Þá má telja Karl Jasper. Hann neitar ekki tilveru Guðs, er opim1 fyrir því trúarlega, en þó um margt mótsnúinn ýmsu í kenningunr kirkjunnar. En þrátt fyrir gerólík sjónarmið um margt, skipa þeir sér þarna undir sama rnerki, kalla sig eksistentíalista, vilja snúast gegn vanda- málum mannlegrar tilveru í höfuðdráttum á svipaðan hátt. En eigi að gera nánari grein fyrir einkennum stefnunnar, vand- ast málið, því allir forðast þeir að binda skoðanir sínar í nokkuð fastmótað kerfi. Ameríska skáldið Delmore Schrvartz hefur sagt um eksistentíal- ismann, að hann væri heimspekistefna, sem teldi að enginn gaett farið í bað fyrir annan. Heidegger hefur orðað sömu hugsun á svipaðan hátt og sagt, að eitt sé víst, enginn geti gengið um dyr dauðans fyrir annan mann, það verði hver að gera sjálfur. Hér er um atriði að ræða, sem er sameiginlegt öllum eksistentíal- istum, hvaða flokki sem þeir annars tilheyra, það er tilfinning þeirra fyrir stöðugri nálægð og ógn dauðans. Heidegger, einn helzti leiðtogi þeirra, hlaut sína eldskírn i sprengjuregni síðasta stríðs og varð aldrei samur eftir. Gagntekinn ótta horfðist hann daga og nætur í augu við dauðann. Hvers virði voru þá gömul slagorð, heimspekistefnur eða trú? Allt var það rokið út í veður og vind. Eftir sat aðeins tilfinningin fyrir fallvalt- leikanum. Kunnustu rithöfundarnir, sem eru áhangendur stefnunnar, eru þeir Albert Camus og Jean Paul Sartre. Lífsskoðun Sartre hefur verið lýst á þessa lund: Ég er til, það er allt og sumt, og mér finnst það viðurstyggilegt. Einnig hefur hann sagt: Hver maður stendur aleinn og eftirskilinn á þessari jörð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.