Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Síða 39

Eimreiðin - 01.01.1966, Síða 39
EKSISTENTIAL1SM1NN EÐA TILVISTARSTEFNAN 27 Paul Tillich, einn af kunnustu guðfræðingum eksistentíalista, hefur sagt: Jafnvel sannleikurinn er ekki sannur, hversu vel sem hann er stLlddur rökum biblíu eða samrýmist sjónarmiðum orthodoxíu, ef hann eignast ekki hljómgrunn í mannlegri sál eða snertir ekki ' andamál hvers eins. Hér er djarft að orði komist. Og sé þetta sjónarmið rétt, þá eru hh þau fræðikerfi, sem skipt hafa mönnum í hatramma andstæð- ‘nga, rokin út í veður og vind. Þráteflið milli gamallrar og nyrrar guðfræði heyra þá fortíðinni til. Hvað um áhrif þessarar stefnu hér? Guðfræðingar hljóta að lesa með athygli rit ýmsra höfuðleiðtoga eksistentíalista, ekki sízt Bultmanns og Tillichs, en beinna áhrifa ^rá þeim efast ég um að enn gæti. En hvað um listina? Ear mætti kannske helzt finna eitthvað, sem benti til tengsla. Jörgen Bukdahl telur í einni síðustu bók sinni, Spejling og ‘'ealitet, að nútíma málara- og myndhöggvaralist, ljóðagerð og tón- hst verði aðeins skilin út frá þeirri byltingu í hugsun, sem eksist- eutíalisminn hefur valið. Þar sé ónotalega stuggað við mönnum, rótgrónum hugmyndum varpað fyrir borð. Gömul form látin lönd °g leið og hugsun tjáð á óvæntan, athyglisverðan hátt, án þess að skeytt sé um nokkrar venjulegar reglur. Sé þetta rétt, mætti þá ef til vill einnig vænta einhvers sambands ""IH stefnu þessarar og formbyltingamanna hér a landi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.