Eimreiðin - 01.01.1966, Síða 41
SAGA
eftir Sigurjón Jónsson.
Auður frá Mávahlíð gerðist göngukona á efri árum. Eigi bar hún
toður manna á millum og rægði fólk saman eins og sumra göngu-
^'enna var siður, heldur stillti hún til friðar eins og hún mátti við
0rtla‘ heir sem þekktu sögu hennar skildu varúð hennar við rógi
°§ lygi.
Þó bar það við að hún ló að Snorra goða eitt sinn, er hún sat við
eotnn og hvíldi sig nærri krossgötum. Snorri var við tólfta mann,
t vel vígra karla og vel ríðandi. Hann spurði hana hvaða götu
niaður nokkur, sem nýlega var um riðinn, hefði farið. Hún vissi að
norri þóttist hafa sakir á manninn og vildi ná lífi hans. Maðurinn,
Var ejnn síns liðs var aðeins horfinn í holti og enn skammt und-
ag ^,a ^ra Auður vana sínum og sagði Snorra ósatt, því að hún fann
a hér voru ósannindin sannleikanum æðri og réttmæt í alla staði.
c ljÍargaði lífi mannsins. Síðan þorði hún eigi að koma að Helga-
b því að hún vissi að Snorri var henni gramur. Þó hló hún að
þessu, heiðinginn.
hegar Vermundur mjóvi flutti búferlum til Vatnsfjarðar og keypti
Pai land af Kjalvöru Þormóðardóttur ekkju Hólmsteins Snæbjarnar-
f°nar, fór Auður með honum til Vestfjarða. En eigi undi hún þar
ngt í ókunnu héraði. Og þegar Geirríður tengdamóðir hennar dó,
ra hún Vermund orlofs að mega fara aftur suður í Helgafellssveit.
aut þá Vermundur undir hana hesti og gerði Brandi syni sínum
a^ taka við Auði og ala önn fyrir henni meðan hún lifði eða
1 honum vera. Reið þá Auður suður.
* u var Brandur Vermundarson farinn að búa í Bjarnarhöfn.
ann var kvongaður Sigríði dóttur Snorra goða. Aldrei náði Auður
11 hylli þessarar ungu, þóttafullu húsmóður sinnar. Og eigi undi
Un iengi í Bjarnarhöfn. Þá tók hún upp stafkarlsstig og gekk suður
Um sveitir Borgarfjarðar.
' tgt tróð hún þó stíg þenna á sama hátt og aðrar göngukonur, að
Un ha^Öi sér matar og léti ekkert í móti koma. Víða tafði hún nokkra