Eimreiðin - 01.01.1966, Page 43
KRÁkaskírn
31
Ve” 1 vætta mun til saka. Eigi veit ég hvað erfðasynd er, þess
ö?,a er kun eigi niér til neinna þyngsla,“ sagði hún gamansöm.
máro'ta Þn’ sagði Kjalvör alvarleg, „að í hverjum manni búa
sVnd0‘1,r smmr og stórir, því að hvert mannsbarn er getið í
bað^1 S^n<^ eiga t)örn?“ spurði Auður. „Ég hef ætíð hugsað að
Stæ®i eitthvað í sambandi við guð og ást.“
^ Vlsu er það synd,“ sagði Kjalvör og kjamsaði á miðinum. „En
0„ ?n. mun þó vera fyrirgefin, er konan hefur verið leidd í kirkju
VergItUnnt °g þegar foreldrar láta skíra barnið svo fljótt sem við
ej Ur komiÓ- En í heilagri skírn stökkva hinir óhreinu andar brott
°g sindur undan hamri á steðia, en sá sem skírður er stendur
SKlr eftir.“
”^e^St^ag^eg er þeim sú hin heilaga athöfn,“ mælti Auður.
u eru líka allir skyldir til að láta skírast, síðan kristin trú var
g eidd á Alþingi við Öxará,“ sagði Kjalvör og sötraði mjöðinn.
»Eof sé guði fyrir það.“
”Já og Halli af Síðu og Gissuri hvíta,“ sagði Auður.
” '1 mæiir þú svo?“ spurði Kjalvör.
geír' t sa&®r Auður, „að það er almælt, að þeir hafi gefið Þor-
sj, 1 jósvetningagoða fé til þess að segja upp þau lög, að allir skyldu
hoi aSt ^ kristinnar trúar. Og Þorgeir gein við mútunni, og vel sé
jjj Urn [>TÍr þaðj því að annars hefði illa farið, ófriður í öllum áttum
anhóss og utan vegna átrúnaðarins."
»* ú mælist þér vel, Auður," sagði Kjalvör hýr. „Og munt þú
att verða vel kristin kona.“
j^r’’Aldrei vejt eg þag “ mælti Auður, „hvort ég verð nokkurn tíma
pfvStm vei- En ég hata ófrið og manndráp. Og nú sýnist mér að
tej.ltr ^ristur boði meiri frið manna á meðal en Æsir. Þess vegna
eg sennilega kristna trú og læt líklegast skírast þegar stundir líða.“
hv 11 att ai“* ^ata skírast þegar í stað, Auður. Leiddu þér í huginn
þáetsu.aumlesa þó værir stödd ef þú dæir nú snögglega og værir
gottf’ ^ ^eljar," sagði Auður, „eins og margt friðsamt og
a* . ° k hefur gert á undan mér, og er mér eigi vandara um en því
° Slsta þar.“
”} ^erð til helvítis, Auður, ef þú lætur eigi skíra þig.“
■^ttður brosti hæglát.