Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Qupperneq 45

Eimreiðin - 01.01.1966, Qupperneq 45
I,rÁKASKÍRN 33 >,Eigi veit ég fávís kona gerla hversu langt guðleg náð nær. Og ætt- 11 þú að sækja fund einhvers prests og fræðast af honum. »Þetta hef ég reynt og haft lítið gagn af,“ sagði Auður. „Hann talaði írsku og skildi ég ekki orð af því, sem hann sagði, og túlkinn, sem skýrði mál hans grunaði ég um græsku." »Nærlendis er hér prestur á vistum að Lundi í Syðri-Reykjadal, sagði Kjalvör. „Hann skírir fólk að Reykjalaugu." »Eigi skil ég hann betur,“ sagði Auður. „Hann talar þýzku, eigi annað.“ »Vandkvæði eru á,“ sagði Kjalvör. „Er það mikið mein allri al- þýðu að hafa eigi íslenzka presta. En það mundi þér nú vildast vera ^ara nú og finna Ásólf alskik frænda minn að Hólmi innra. Munt þú hafa gott gagn af því eins og allir aðrir. Gaman væri og að sjá °g heyra unga prestinn í Jörundarholti. Sírekur trúi ég hann heiti. »Alskik hinn kristni, er hann eigi dauður, karl sá?“ spurði Auður. »Gamlaður hlýtur hann að vera orðinn. Situr hann enn í Helga- steini sínum?“ »Víst er Ásólfur frændi farinn að togast við aldur. En gamalæn ei hann eigi. Og í surnar er hann heyrði að kristni var lögtekin a Álþingi, spratt hann upp eins og unglamb og boðar nú trú akafui °g öruggur eins og fyrr á timum.“ »Og þylur írsku og latínu eins og áður,“ bætti Auður við og hrosti. »Má vera í bland,“ sagði Kjalvör. „En því hættir hann ef hann ei á þetta minntur. „Alla tíð er honum mjög í mun að menn skilji orð hans vel.“ >>Þegar mér flaug í hug að finna þig, Kjalvör, þa var það ætlun min að leita fræðslu og skilnings hjá þér á kristnum fræðum. »Alls ófær er ég, Auður mín, til slíkra liluta. Engi kennimaður ei eö og eigi kann ég nenra fátt eitt af því helzta og veit varla hvort það er*dist mér til sáluhjálpar. Ég lifi aðeins í tru a naðina. Hins vegai ei Ásólfur frændi minn lærður maður og veit allt. Hann á heilaga ðók, sem enginn ólærður rná snerta, enda geta eigi aðrir lesið hana, þVl' að þar er allt sagt á latínu eða girzku eða hebresku. í þeirri bók ^es hann á hverjum degi. Þess vegna veit hann gersamlega allt í þessum fræðum. Hann veit á hvaða dýrling bezt er að kalla í hverri laun og hversu biðja skal og blessa skal og bölva skal, og hvaða bæn Þezt er að þylja eftir öllum atvikum. Og hann veit hvað guð vill
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.