Eimreiðin - 01.01.1966, Side 61
GUÐMUNDUR ÁRNASON DÚLLARl
49
11111 °g sagði: „Ekki núna, góði
ftunn, en e£ þú verður vænn
drengur, geri ég það seinna,“ og
Það efndi hann rækilega.
IJað var á laugardegi að leið
dúllarans lá að okkar garði.
Snnnudagsnótt var því fyrsta
uottin, sem hann átti heirna. —
^ æskuheimili mínu var þá bað-
st°fa stafgólf að lengd. Skipt-
lst hún í tvennt, afþiljað hjóna-
herbergi með stafnglugga móti
suðvestri, og frambaðstofa, tvö
stafgólf að stærð. í lrjónaherberg-
11111 voru tvö rúm, sitt hvoru
uiegin, ofn aftur af öðru, en
harnarúm hinu. Var það í dag-
le§u tali kallað skotið og þótti
htill virðin garstaður. í frambað-
stofunni voru tvö rúm öðrum
^gin, en eldavél og bekkur
hinum megin. Sváfum við elztu
hræðurnir tveir í öðru rúminu,
etl vinnukona, sem hjá okkur
Var. í hinu.
Það var þegar afráðið, að dúll-
artnn skyldi sofa inni í hjóna-
herberginu, andspænis rúmi for-
eldra minna. Var föður mínum
Ijúft að heyra frásögu hins víð-
förla gests af fjarlægum stöðum
°g naönnum. Ræddu þeir hátt-
aðir saman langt fram á nótt og
har margt á góma. Naut ég þess
lengi vel með því að leggja eyra
að rifu á þilinu milli baðstofu-
hlutanna, en sofnaði svo vært út
h~á öllu saman.
Sá var háttur móður minnar,
Guðmundur Árnason.
eftir að sláttur var hafinn, að
gefa heimilisfólkinu á sunnu-
dagsmorgnana kakó og heitar
pönnukökur. Sú venja hófst nú
með komu dúllarans á bæinn.
Bar hún honum óklæddum
þetta hnossgæti og setti á borðið
við rúmið hans. Því næst sneri
hún sér að okkur, elztu bræðr-
unum, sem höfðum vaknað við
umganginn og ilminn frá rétt-
unum og biðum þeirra í ofvæni.
En þegar við vorum nýbyrjaðir
að neyta góðgætisins, kemur
dúllarinn á nærbuxunum fram
í baðstofuna með bollann í
hendinni og segir: „Góða kona,
ég ætla að biðja þig að gefa mér
meira af þessu, þetta er svo
gott!“
Þótt ungir værum, stungum