Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Side 61

Eimreiðin - 01.01.1966, Side 61
GUÐMUNDUR ÁRNASON DÚLLARl 49 11111 °g sagði: „Ekki núna, góði ftunn, en e£ þú verður vænn drengur, geri ég það seinna,“ og Það efndi hann rækilega. IJað var á laugardegi að leið dúllarans lá að okkar garði. Snnnudagsnótt var því fyrsta uottin, sem hann átti heirna. — ^ æskuheimili mínu var þá bað- st°fa stafgólf að lengd. Skipt- lst hún í tvennt, afþiljað hjóna- herbergi með stafnglugga móti suðvestri, og frambaðstofa, tvö stafgólf að stærð. í lrjónaherberg- 11111 voru tvö rúm, sitt hvoru uiegin, ofn aftur af öðru, en harnarúm hinu. Var það í dag- le§u tali kallað skotið og þótti htill virðin garstaður. í frambað- stofunni voru tvö rúm öðrum ^gin, en eldavél og bekkur hinum megin. Sváfum við elztu hræðurnir tveir í öðru rúminu, etl vinnukona, sem hjá okkur Var. í hinu. Það var þegar afráðið, að dúll- artnn skyldi sofa inni í hjóna- herberginu, andspænis rúmi for- eldra minna. Var föður mínum Ijúft að heyra frásögu hins víð- förla gests af fjarlægum stöðum °g naönnum. Ræddu þeir hátt- aðir saman langt fram á nótt og har margt á góma. Naut ég þess lengi vel með því að leggja eyra að rifu á þilinu milli baðstofu- hlutanna, en sofnaði svo vært út h~á öllu saman. Sá var háttur móður minnar, Guðmundur Árnason. eftir að sláttur var hafinn, að gefa heimilisfólkinu á sunnu- dagsmorgnana kakó og heitar pönnukökur. Sú venja hófst nú með komu dúllarans á bæinn. Bar hún honum óklæddum þetta hnossgæti og setti á borðið við rúmið hans. Því næst sneri hún sér að okkur, elztu bræðr- unum, sem höfðum vaknað við umganginn og ilminn frá rétt- unum og biðum þeirra í ofvæni. En þegar við vorum nýbyrjaðir að neyta góðgætisins, kemur dúllarinn á nærbuxunum fram í baðstofuna með bollann í hendinni og segir: „Góða kona, ég ætla að biðja þig að gefa mér meira af þessu, þetta er svo gott!“ Þótt ungir værum, stungum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.