Eimreiðin - 01.01.1966, Page 67
WÁVEGIS VM RÍM OG SANNGIRNl
^ustur-Evrópa fari á mis við. Ef
'' '.er ónýtt hérna hjá okkur, sem
1 fylgir tízkuduttlungunum og
1 eins og steypt í sama rnótinu —
Ja. þá er það listrænt ófrelsi, að-
eins á annan hátt...
^ inur minn hlustaði á mig með
c 11 arfulft bros á vörum. Svo hristi
nann höfuðið.
Inð er nokkuð til i þvi, sem þú
55
ert að segja, sagði hann samþykkj-
andi um leið og við kvöddumst í
dyrunum. En — og nú var ekki
hægt annað en að sjá meðaumkv-
unina í augnaráði hans, — ég get
jullvissað þig um það, að á meðan
þú ert undir áhrifum slikra skoð-
ana, kemstu aldrei áfram i Dan-
mörku nútimans.
Gripenberg:
Vitmn
Leiftri bregður af landsýn hárri
langt yfir dauða og gröf,
handan frá ströndu blikublárri
um brimisuð, rökkvuð höf,
þar sem björgin í straumum standa
stuðluð við traustan grunn,
og flóttaþráin min leitar landa
i lé fyrir stormsins unn.
Hilling, fjarri en harmasaga
og handan við draum og Ijóð,
boðar logn eftir lokadaga
— laun fyrir störfin góð.
Eg veit hvar óminnis bláströnd biður
að baki hafs og skers,
þar sem friðsœlla lifið liður
en Ijúfast hér til vers.
Sigurður Kristinn Draumland íslenzkaði.