Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Qupperneq 69

Eimreiðin - 01.01.1966, Qupperneq 69
FRÁ lýðháskólanum í askov 57 Skólinn hafði öll suðurherbergin bl afnota. Þar voru nokkrar skóla- stofur, rúmgott herbergi fyrir bókasalnið, skrifstofa skólastjóra °g stórir borðsalir með mjóurn borðum og löngum bekkjum. Lengst til vinstri var gangur út í álmu, sem reist hafði verið síðar en aðalhúsið. í álmunni var ágæt- ur fyrirlestrasalur. En öll hýbýli í Askov voru óskreytt og með kulda- Lgum blæ. Þröskuldar og gólf voru slitin af þeim fólksfjölda, sem í áratugi hafði gengið þar um. Góð ending varð að vera í öllu, sem þar var notað; þar voru tré- stólar, trébekkir, þykkt postúlín, bvönduð glös, sterkur og endingar- góður borðbúnaður. Hinn hluti hússins eftir endi- löngu vissi út að aldingarði og trjágarði og var eingöngu til af- nota fyrir skólastjórafjölskylduna. Húsfreyja Ludvigs Schröders skóla- stjóra var lasin fyrsta dag nám- skeiðsins, og varð ég því einskis Hsari urn hýbvli þar þann dag. Aforguninn eftir var ég orðin nokkurn veginn afþreytt eftir ferð nm tvær eyjar og barning yfir þrjú sund. Og ég komst brátt að raun ura, að ég þurfti ekki að iðrast þess að hafa sótt haustmótið. Þess- tr námsdagar veittu okkur geysi- Lgan auð hugmynda og umhugs- unarefna. Tjáningarform andans niannanna þarna voru fyrirlestrar. Og áhrif fyrirlestranna voru svo Hk, að samtöl fólks við máltíðir °g einnig á kvöldin eftir hættu- mál snerust um þá. Ég hitti fyrir fólk, jafnt heima- naenn í Askov sem gesti, er ég dáð- ist að og batt vináttu við. Brátt fór fyrir mér eins og öðrum, sem gist hafa danska lýðskóla, að mér fannst ég ekki vera samvistum við framandi fólk. Hér var heimur einlægni, gestrisni og bróðernis. Fólki var tamt að láta skoðamr sínar í ljós djarflega, en ofstopa- laust. Samúðin gerði fólk létt í máli og frjálslegt. Ég ætla ekki að tefja við að segja frá fyrirlestrum þeim um trúarbrögð, bókmenntir og upp- eldismál, sem ég hafði mestan áhuga á í fyrstu. Hins vegar ætla ég að minnast á það, sem frá mín- um sjónarhól einkenndi lífið í Askov mest fyrstu dagana. Þegar fyrsta morguninn veitti ég athygli fjölda stórra vagna, sem gríðarstórum jálkum var beitt fyr- ir, er stönzuðu í húsagarðinum. Úi vögnunum þustu hávaxnir menn. Ég þóttist undir eins skynja, að þar gæti að líta annars konar Dam en þá, er fyrir voru í Askov. Þetta mátti heita tröllakyn, kyn, sem maður býst við að rekast á í af- skekktum, hrjóstrugum skógarhér- öðum, þar sem lífsbaráttan er svo hörð, að fólk með naumindum hjarir af. Með eindæmum er, ef slíkt kyn þróast á sléttunni, frjó- samri og auðræktaðri. Ég furðaði mig þó enn meira á svip og yfir- bragði þessara namskeiðsmanna, er bættust nú í hópinn. Hvergi í Danmörku hef ég hitt fyrir bænd- ur með svo þóttalegt, því nær þrjózkulegt fas. Hvers vegna hafði fólk þetta gersamlega misst hið þýða og þægilega viðmót, sem auð- kenndi landa þessf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.