Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Síða 80

Eimreiðin - 01.01.1966, Síða 80
Guðríðar þáttur Þorbjarnardóttur Eftir J. M. Eggertsson — Skugga. Meðfylgjandi þáttur mun vera eitt af þvi siðasta, sem Jochum M. Eggerts- son skrifaði, en hann andaðist 23. fe- brúar s.l. Nokkrum vikum áður kom hann með þessa grein til Eimreiðar- innar og lét þess þá getið, að hann hefði verið að Ijuka við að semja hana. INNGANGUR. Ég vil strax í byrjun taka það fram að meðfylgjandi frásögn er ekki skáldskapur. Hér er dagsönn saga — að vísu þúsund ára gömul, en þó furðanlega fersk. Eftirfarandi greinargerð er unn- in og skilgreind eftir nákvæma könnun og samanburð fjölda heim- ilda, og það eitt hér til frásagnar fært, er sannast þykir og samrým- anlegast heilbrigðri dómgreind og skynsamlegu viti. Saga þessi gerist á óvenju víðum grunni í tveim álfum, þekkri og óþekktri, kringum 1000. Heimildarrit mín eru einkum þessi: Grænlendingasaga, Þorfinnssaga karlsefnis, Eiríkssaga rauða, Fóst- bræðrasaga, Eyrbyggja, Ólafssaga helga, Ólafssaga Tryggvasonar, Flateyjarbók, Landnámubækur, ís- lendingabók, Hauksbók, Heims- kringla, Flóamannasaga, Króka- refssaga, Grænlendinga-þáttur, Konungsskuggsjá, Hákonarsaga, Auðunnarþáttur vestfirzka, Sturl- unga, Biskupasögur, Hungurvaka, Skáldhelga-rímur, Landkönnun og landnám íslendinga í Vesturheimi> Réttarstaða Grænlands, Eddurnar, íslenzkir annálar, íslenzk og græn' lenzk fornbréfasöfn, Skarðsárbók, viðaukar, Safn til sögu íslands, Um Grænland að fornu og nýju’ Tímaritið Grönland (mánaðarrit, margir árgangar). Greinar í inn' lendum og erlendum blöðum °S tímaritum um fornleifarannsókm1 í íslendingabyggðum Grænlands og uppgröft Þjóðhildarkirkjugarðs í Brattahlíð í Eiríksfirði, o. m- A’ 1. ÓÖLD í HEIÐNI. Á tímabilinu 980—1000 kom elít' hvert mesta hallæri og hungurs' neyð, sem nokkru sinni hefur vfu ísland gengið, og er þá mikið sag1- Þetta hallæristímabil er í fornbréf' um og annálum nefnt „Óöld 1 heiðni“, — og hljóðar á þessa lci®- „Óaldarvetur varð mikill á fs landi í heiðni í þann tíma, el Haraldur konungur gráfeldur féfj’ en Hákon jarl tók ríki í Noregþ Sá hefur mestur verið á íslandi- Pa átu menn hrafna og melrakka, °S mörg óátan ill var étin, en sumn létu drepa gamalmenni og ómaga og hrinda fyrir björg og harma- Þá sultu margir menn til bana, eU sumir lögðust út að stela og nið"u fyrir það sekir og drepnir. Þá vag ust skógarmenn sjálfir, því að þa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.