Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Qupperneq 81

Eimreiðin - 01.01.1966, Qupperneq 81
gvðríðar þáttur þorbjarnardóttur 69 Var lögtekið að ráði Eyjólfs Val- garðarsonar, að hver frelsi sig, sá er þrjá dræpi seka.“------ Þá er þessi neyðartími stóð sem ^æst, „fannst og byggðist Græn- land af íslandi“, eins og Ari fróði fleiri skilríkir menn hafa kom- tzt að orði. Frægastur þessara seku manna °g útlaga var Eiríkur rauði Þor- t’aldsson, sá er fyrstur norrænna ^ttanna, er sögur greina, leitaði landa og reisti bú á Grænlandi. Svo segir Ari Þorgilsson fróði, »að það sumar (986, er óöldin var sem mest) fór hálfur þriðji tugur sFipa til Grænlands úr Breiðafirði °g Borgarfirði, en fjórtán komust ut- Sum rak aftur en sum týndust." Fngum heilvita manni dettur í |rug að þessi skipakostur hafi ver- 'ð fullkomin hafskip. Ætli þetta hafi ekki verið sams Fonar skip og voru í flota þeirra Fórðar kakala og Kolbeins unga 1 sjóorustunni á Húnaflóa vorið 1244. í þeim bardaga lenti saman ollum vestfirzka og norðlenzka sFipaflotanum, mörgum tugum sFipa, en ekkert þeirra haffært, að- eins róðrarskip og ferjur, sams Fonar og notuð voru af íslending- Uln til sjósóknar og hákarlaveiða allt frarn til síðustu aldar. Það var margt uppflosnað fólk, nrsnautt, sekir menn og útlagar, er lögðu á hafið í leit að vona- landi á opnum, fúnum fleytum, ~~ vildu heldur missa lífið en farga frelsi sínu og sjálfsbjargarviðleitni. Enginn vafi er þó á því, að Ei- ríkur rauði, og nokkrir fleiri, hafa Eaft fullkomin hafskip að þeirra tíma hætti til ferða sinna og um- ráða, enda var Eiríkur rauði styrkt- ur og kostaður af stórmennum, meðal annars af einum mesta höfðingja á Vesturlandi, Þorbirni Vífilssyni goða að Laugarbrekku við Hellnavelli á Snæfellsströnd. Það var með ráði Þorbjarnar Vífilssonar, að Eiríkur rauði gekk að eiga frændkonu hans, Þjóðhildi Jörundardóttur Úlfssonar og Þor- bjargar Knarrarbringu, er þá átti Þorbjörn hinn haukdælski. 2. UPPHAF ÞORBJARNAR VÍFILSSONAR. Með Auði djúpúðgu komu út margir göfugir menn, þeir er her- teknir höfðu verið í vesturvíking og voru kallaðir ánauðugir. Einn af þeim hét Vífill. Hann var ætt- stór maður og hafði verið hertek- inn fyrir vestan haf og var kallað- ur ánauðugur, áður Auður leysti hann. Og er Auður gaf bústaði skipverjum sínum, þá spurði Víf- ill, hví Auður gæfi honum engan bústað sem öðrum mönnum. Auður hvað það engu mundi skipta; kallaði hann þar göfgan mundu þykja, sem hann væri. Hún gaf honum Vífilsdal, og bjó hann þar. Hann atti þá konu, er liét .... (Eyða fyrir nafni kon- unnar í öllum heimildum.) Þeirra synir voru þeir Þorbjörn og Þor- geir. Þeir voru efnilegir menn og óxu upp með föður sínum. 3. KVONFANG ÞORBJARNAR VÍFILSSONAR. Þorbjörn Vífilsson úr Vífilsdal kvæntist Hallveigu dóttur Einars
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.