Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Page 82

Eimreiðin - 01.01.1966, Page 82
70 ElMRElÐlX frá Laugarbrekku á Snæfellsnesi, Sigmundssonar, Ketilssonar þistils, er numið liafði Þistilsfjörð. Réðist Þorbjörn Vífilsson þangað byggð- um á Snæfellsströnd og tók með land á Laugarbrekku að Hellis- völlum. (Jörðin Hellisvellir, er síðar nefndust Hellnar á Snæfells- nesi, hefur þá verið hluti af I.aug- arbrekkulandi, en Hellnaverstöð og hjáleigur að sjálfsögðu fylgt höfuðbólinu Laugarbrekku.) Þorbjörn Vífilsson gerðist göf- ugmenni mikið. Hann var ríkur bóndi og goðorðsmaður og hafði rausnarráð. — Guðríðnr hét dótt- ir Þorbjarnar og Hallberu og var hún einbirni; hún var kvenna vœnst og hinn mesti skörungur i öllu athcefi sínu. Og er þar komin söguhetja vor. 4. FÓSTRI GUÐRÍÐAR. Maður hét Ormur er bjó að Arnarstapa, næsta bæ við Lauga- brekku. Hann átti konu, er Hall- dís hét. Þau áttu ekki barna, er upp komust. Ormur var góður bóndi og vinur Þorbjarnar mikill, og var Guðriður þar löngum að fóstri með lionum. 5. BÓNORÐIÐ. Þorgeir hét maður; hann bjó að Þorgeirsfelli. Hann var auðugur að fé og hafði verið leysingi. Hann átti son, er Einar hét; hann var vænn maður og vel mannaður; hann var og skartsmaður mikill. Einar var í siglingum milli landa, og tókst honum það vel; var hann jafnan sinn vetur hvort á íslandi eða í Noregi. Nú er frá því að segja eitt haust, þá er Einar var á íslandi, að hann fór með varning sinn út eftir SnaS' fellsströnd og vildi selja. Skip hans lá í Hraunhöfn, þar sem nú heitir Búðarós. Hann kemur til Arnar- stapa. Ormur bóndi býður honurn þar að vera, og það þiggur Einar, því að það var með vinsemd boð- ið. Var borinn inn varningur hans í eitt útibúr. Einar braut upp varning sinn og sýndi Ormi °S heimamönnum og bauð honum að hafa slíkt er hann vildi, en Jrá var varningafátt og hallæri og óöld 1 landi. — Ormur bóndi þá þetta og taldi Einar vera góðan fardreng og auðnumann mikinn. — En þa er Jíeir héldu á varninginum gekk kona fyrir útibúsdyrin. Einai spurði Orm, hver væri sú in fagra kona er Jiar gekk fyrir dyrin; ,»eg hef hana eigi hér fyrr séð“. Orinui svaraði: „Það er Guðríður, fóstra mín, dóttir Þorbjarnar að Lauga- brekku.“ Einar mælti: „Hún wun vera kostur góður; eða hafa nokk- urir menn til komið að biðja henn- ar?“ Ormur svarar: „Beðið hefui hennar vist verið, og liggur það eigi laust fyrir, finnst Jsað á, að hún mun vera mannvönd og svo faðir hennar."---- „Svo með því,“ sagði Einar, „að liér er sú kona, er ég ætla mér að biðja, og vildi ég, að Jjessa máls leitaðir Jdú við Þorbjörn, föðm hennar, og legðir á alendu, að Jietta mætti framgengt verða. Skal ég þér fullkomna vináttu ÍV111 gjalda, ef ég get ráðið. Má Þ°rj björn bóndi það sjá, að okkur vseri vel hentar tengdir, Jjví að hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.