Eimreiðin - 01.01.1966, Page 82
70
ElMRElÐlX
frá Laugarbrekku á Snæfellsnesi,
Sigmundssonar, Ketilssonar þistils,
er numið liafði Þistilsfjörð. Réðist
Þorbjörn Vífilsson þangað byggð-
um á Snæfellsströnd og tók með
land á Laugarbrekku að Hellis-
völlum. (Jörðin Hellisvellir, er
síðar nefndust Hellnar á Snæfells-
nesi, hefur þá verið hluti af I.aug-
arbrekkulandi, en Hellnaverstöð
og hjáleigur að sjálfsögðu fylgt
höfuðbólinu Laugarbrekku.)
Þorbjörn Vífilsson gerðist göf-
ugmenni mikið. Hann var ríkur
bóndi og goðorðsmaður og hafði
rausnarráð. — Guðríðnr hét dótt-
ir Þorbjarnar og Hallberu og var
hún einbirni; hún var kvenna
vœnst og hinn mesti skörungur i
öllu athcefi sínu.
Og er þar komin söguhetja vor.
4. FÓSTRI GUÐRÍÐAR.
Maður hét Ormur er bjó að
Arnarstapa, næsta bæ við Lauga-
brekku. Hann átti konu, er Hall-
dís hét. Þau áttu ekki barna, er
upp komust. Ormur var góður
bóndi og vinur Þorbjarnar mikill,
og var Guðriður þar löngum að
fóstri með lionum.
5. BÓNORÐIÐ.
Þorgeir hét maður; hann bjó að
Þorgeirsfelli. Hann var auðugur
að fé og hafði verið leysingi. Hann
átti son, er Einar hét; hann var
vænn maður og vel mannaður;
hann var og skartsmaður mikill.
Einar var í siglingum milli landa,
og tókst honum það vel; var hann
jafnan sinn vetur hvort á íslandi
eða í Noregi.
Nú er frá því að segja eitt haust,
þá er Einar var á íslandi, að hann
fór með varning sinn út eftir SnaS'
fellsströnd og vildi selja. Skip hans
lá í Hraunhöfn, þar sem nú heitir
Búðarós. Hann kemur til Arnar-
stapa. Ormur bóndi býður honurn
þar að vera, og það þiggur Einar,
því að það var með vinsemd boð-
ið. Var borinn inn varningur hans
í eitt útibúr. Einar braut upp
varning sinn og sýndi Ormi °S
heimamönnum og bauð honum að
hafa slíkt er hann vildi, en Jrá var
varningafátt og hallæri og óöld 1
landi. — Ormur bóndi þá þetta
og taldi Einar vera góðan fardreng
og auðnumann mikinn. — En þa
er Jíeir héldu á varninginum gekk
kona fyrir útibúsdyrin. Einai
spurði Orm, hver væri sú in fagra
kona er Jiar gekk fyrir dyrin; ,»eg
hef hana eigi hér fyrr séð“. Orinui
svaraði: „Það er Guðríður, fóstra
mín, dóttir Þorbjarnar að Lauga-
brekku.“ Einar mælti: „Hún wun
vera kostur góður; eða hafa nokk-
urir menn til komið að biðja henn-
ar?“ Ormur svarar: „Beðið hefui
hennar vist verið, og liggur það
eigi laust fyrir, finnst Jsað á, að
hún mun vera mannvönd og svo
faðir hennar."----
„Svo með því,“ sagði Einar, „að
liér er sú kona, er ég ætla mér að
biðja, og vildi ég, að Jjessa máls
leitaðir Jdú við Þorbjörn, föðm
hennar, og legðir á alendu, að
Jietta mætti framgengt verða. Skal
ég þér fullkomna vináttu ÍV111
gjalda, ef ég get ráðið. Má Þ°rj
björn bóndi það sjá, að okkur vseri
vel hentar tengdir, Jjví að hann