Eimreiðin - 01.01.1966, Side 94
82
ElMRElÐlN
en hjá þeim þjóðum, sem minna
virtu haldreipi forngermanskrar
braglistar sutðlasetninguna. Hér á
landi varð það lært, sem tíðast kom
fyrir: keipréttar orðmyndir og
þaulliugsað mál, en þeir, sem lít-
ilsvirtu orðfæri forfeðra sinna,
kunna eða notuðu færra af Ijóðum,
eða töluðu eins og þeir væru með
glóandi heita kartöflu í kjaftinum,
kornu sér upp mállýzku í stíl við
það.
Hér að framan hefur verið látið
nokkuð yfir málgeymslu bundins
máls og sá framburður studdur
þeim líkum að sú þjóðin, sem bezt
geymdi fornan keðskap, hélt einn-
ig bezt máli sínu. En þótt því sé
svo varið, skal hitt játað að setn-
ingaskipun máls er bundið mál
stórum óhollara (fljótt á litið, en
laust mál, þar sem það freistar
manna til orðaröðunar eftir hljóð-
um og liljómþörfum fremur en
eftir efni, myndvísi og annarri þörf
stíls. Slíkt er að vísu galli og of
víða til lýta, en sá sjúkdómur smit-
ar síður en vænta mætti, þar sem
afbrigðin verða torskildari en rök-
föst ræða og fyrir þá sök torlærð-
ari en jafnreglubundið mál myndi
annars reynast og fyrirmyndir hafa
ljómun og gjafmildi, sem lætur
fjölda til, en þó engu auðveldari í
gerð.
Kostir ljóða eru því margir og
margskonar og liggja í augum
uppi. Þeir hafa sannað sig og verk-
anir sínar með viðhaldi og björgun
þess tungumáls, sem hér er notað
auk þess sem ljóðin hafa hljóm-
fegurð um allt annað mál fram.
Gallar ljóða eru að minna meini
en ætla mætti og spilla sjálfir fyr11'
eftirbreytni, er þeirra sumra getið
hér að framan, en endurnefnt skal
helzt það, að ljóð eru tregsmíðan
en laust mál og má þó deila urn
hvort það er ekki beint kostur að
minnsta kosti með þeirri ritóðu
krotþjóð, sem hér helzt við og alh
hefur hulið með letri, sem hnífu1'
vann á eða penni flaut yfir.
Þótt hér sé reynt að halda upp1
heiðri bundins máls — að surnu
leyti um hverja aðra framsetning11
fram, en að flestu öðru leyti til
jafns við hvað annað sem er, — þa
er ekki þar með sagt, að aðrat
skáldskaparaðferðir geti ekki verið
góðar einnig og jafnvel Ijóðum
betri fyrir einhverja þjóðmenn-
ingu eða eitthvert ákveðið smekk-
lag og gáfnafar, líkindi fyrir þvl
eru þó lítil en málskemmdarlíkur
margar, og seint mun t. d. enskan
á Irlandi hafa ástæðu til að berjast
um tilveru sína fyrir ágangi írsk-
unnar, en það mun mega óttast a
þessu eylandi sem öðrum,
heimatungan hafi allra sinna muna
þörf til varnar ágangi aðkofflU-
mála. Hjaltlandseyjar sýna annað
dæmi, eða hve langt þarf að rekja
þá sorgarsögu liðinna þjóða °S
tapaðrar fjölbreytni í hugsun?
Frá fámennum jrjóðum og a^'
skekktum fara fáir til annarra
landa svo að þeir geti orðið jial
fyrir menningarauka eða mann-
dómsrýrnun, en margt af þellT1
litla hópi, sem leitaði sér útsýms-
auka erlendis, kom þaðan aftur.
velþroskað greindar- og dugnað-
arfólk og jafnvel mikilhæfast1
hluti kynstofns síns.