Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Síða 95

Eimreiðin - 01.01.1966, Síða 95
1 MeSTA MEINLEYSl Þai j flokki eru þeir menn, sem va® bezt mega dæma um hvað sé mnflutningsvert af erlendum lær- d°mum> enda kom Egill Skalla- Rnmsson — að því talið er með rimhenduna úr slíkri víkingu. y;Jta menn hans jafnoka til and- egra starfa hafa sótt farma um «of nú nýlega? Til fátækra, fámennra og af- ^ ekktra eyþjóða koma hinsvegar er endir menn, en þá engu síður annarrar gerðar en hinnar menni- legustu. Verk Skota á Orkneyjum og j Jaitlandseyjum og Breta á ír- andi sýna sig, en þau eru hrun Ungmuála og þjóðmenninga ^ei'ra beggja, sem fyrir voru, og Par þó um að ræða hliðarleggi Vl allar íslenzkar ættir bæði kyn- °rinna manna og þrælakyns. Faereyingar gátu haldið þjóð- Ungu sinni fyrir Dönum, enda fer . m nú fjölgandi, en Hjaltlend- ’Ugum og Orkneyingum fækkar ? tlr a® hafa brallað norrænunni tyrir beimsmálið. ^'ergi nærri er þetta mál tæmt lr,eð þessum dæmum eða rökstutt sem efni eru til, en þó eru hér 110 krar bendingar komnar um aunhæft mat á ljóðum og óljóð- tIri’ fastheldni við sitt eigið eða ® ^PÍgirni erlendra hátta. nnur hlið ritverka veit auðvit- . e^^-i að njótendum né flutn- ngstaskinu heldur að efninu sjálfu, dg þar sem hér er ritað um skáld- er > þá að listinni, skáldskapnum, Pessari undarlega dýrðlegu hug- J mun og gjafmildi, sem lætur J'* nvel snauða menn og þjáða 83 ausa út yndi og Iiarmalétti á báðar hendur og svo dauða sem lifandi. Þótt það kunni að þykja oflæti af veru, sem vængjalaus gengur á tveimur fótum, þá verður það að segjast, að öll sú dýrð er sann- mannlegur eiginleiki, þótt á mis- jöfnum mæli sé gefinn, og það auðkenni mannkyns verður ekki fremur af því tekið réttsköpuðu og lemstralausu, lieldur en tala út- lima þess. Því er þarflaust að óttast um skáldskapinn. Hann mun lialda heilsu, þótt fundið sé að nafni eða gerð einliverrar greinar einhvers þess, sem teljast vill skáJd- skapur. Þeir, sem ekki geta komið sam- an lýtalítilli vísu, en eru samt skáld — slíkra mannkosta mun að yrkja þá á óbundnu máli, og ef þeim livorki dugar söguform, leik- ritagerðir né Iiinn víði vangur rit- gerða, þá finna þeir sér enn annað form og vinna því heiður og tiltrú með listfengi verka sinna, fegurð þeirra og sannsögli fremur en nafni annarrar bókmenntagreinar, þótt virðuleg sé, þegar vel tekst. Aftur á móti vex enginn góður gróður upp af þvi að þeyta skegg- broddana og æpa. Ég er Ijóðskáld og rit mín ljóð hvort sem þau skortir margt eða fátt af auðkenn- um þeirrar bókmenntagreinar, sem svo hefur ein heitið á íslenzku um aldir. Engin sú breyting er á vetur setjandi, sem ekki getur valdið nafni — sínu eigin sérnafni, — en þarf að felast bak við nafn ann- arrar listgreinar. Þó er ekki víst, að hún verði svo fljótt horfallin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.