Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Side 102

Eimreiðin - 01.01.1966, Side 102
90 ElMRElÐlN Ein leikkonan, Helga Harðardótt- ir, vann þarna til dæmis gott af- rek, þó að áhugamennskan sé ekki tekin með í reikninginn. Og leik- stjórinn, Klemenz Jónsson, á heið- ur skilið fyrir elju sína og nær- færni. Loks hefur „Gríma“ bætt fylli- lega fyrir Beckets-mistök sín með sýningu á tveim einþáttungum, Fando og Lís, eftir spænska „fram- úrhöfundinn" Arrabal, og Amaliu eftir þann íslenzka framúrhöfund Odd Björnsson, sem raunar hefur áður sézt hér á sviði. Það voru eingöngu ungir leikarar — að Karli Guðmyndssyni frátöldum — sem höfðu veg og vanda af þessari sýn- ingu. Þeir sýndu allir sem einn kunnáttu og þroska, sem manni kom gleðilega á óvart. Einkum var leikur Arnars Jónssonar í hinu vandmeðfarna hlutverki Fandos og Margrétar Guðmundsdóttur í hlutverki Lís stórathyglisverður. Kannski er það tímanna tákn, að það er eins og glíman við „ab- súrd“-leikformið leysi kunnáttu og hæfileika þessara ungu listamanna úr læðing. Það er að vísu meira en sagt verður um glímu Odds við það form í einþáttungnum Amal- íu, en þó sýnir hann þar athyglis- verð tilþrif, sem benda ótvírætt til að mikils megi af honum vænta. Leikfélag Reykjavíkur hefur nú tekið upp síðdegissýningar og val- ið til þess þrjá einþáttunga, alla eftir framúrhöfunda starfandi í Paris — Arrabal hinn spænska, írska höfundinn Samuel Beckett og franskan höfund, Jean Tardieu. Það var einnig ungt fólk, sem hafði veg og vanda af þeirri sýn- ingu og stóð sig með afbrigðum vel, eins og áður er að vikið. Ber þar kannski fyrst að geta hins aldna unglings, Haraldar Björns- sonar, sem sýndi að hann kunni svo sannarlega tökin á absúrdisni- anum og ekki síður en þeir, seni nær standa þeirri stefnu að árum- Leikstjórn Sveins Einarssonar a einþáttungi franska höfundarins, Tardieu, Ég er kominn til að fa upplýsingar, var ákaflega nærfer' in — og þar kom fram á svið ung- ur leikari, Bjarni Steingrímsson, sem áreiðanlega má mikils af vænta. Hann hafði og með hönd- um leikstjórn á hinum niein- fyndna stríðsfordæmingareinþátt- ungi Arrabals, Skemmtiferð á vig' völlinn, og stóðst þá prófraun einnig með ágætum, en þar sýndu hinir ungu leikarar, Borgar GarÖ' arsson og Arnar Jónssonar, báðm eftirminnilegan leik. Gísli Hall' dórsson glímdi við hinn þögula látbragðsleik í einþáttung Berk- etts, Leikur án orða, og tókst all' vel. Rétt og skylt er að geta fjórða unga leiklistarmannsins, sem þarna kom við sögu, Sævars Helgasonai, er reyndist prýðilega þeim vanda vaxinn að skapa þessum nýstárleg11 þáttum viðeigandi sviðsumgerð. í þa nn mund sem þetta er ritað, eru að hefjast sýningar á Gullva hliðinu í Þjóðleikhúsinu nieð splunkunýjum skratta og fleni hlutverkabreytingum. Og svo eru stórkostlegar sóknaraðgerðir fram- undan á báðum vígstöðvum " Dúfnaveizlan í Iðnó og Prjónastof- an í Þjóðleikhúsinu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.