Eimreiðin - 01.01.1966, Side 103
150 ára:
hið íslenska bókmenntafélag
Rétt um það leyti, sem Eim-
leiðin var að fara í prentun, bar
Svo til, að Hið íslenzka bók-
nienntafélag átti 150 ára afmæli.
I tilefni af því var opnuð sýning
1 fordyri Þjóðminjasafnsins í
Reykjavík á öllum bókum og rit-
UnL sem gefin hafa verið út á
Vegum félagsins frá upphafi.
Þ°tt svo stæði á, að prentun
'æn ag byrja á fyrstu örkum
Pessa heftis, fannst oss eigi ann-
að fært en rýma út nokkrum efn-
isdálkum til þess að geta minnzt
þessa merka félags.
Því verður þó trauðla lýst í
aum orðum, hvert menning-
arhlutverk Hið íslenzka bók-
tHenntafélag hefur innt af hendi
a l'dlfri annarri öld, en um það
ar Pln merka bókasýning gleggst
'itni, og ennfremur kom það
jam í ræðu þeirri, er núverandi forseti félagsins, prófessor Einar
°1- Sveinsson, hélt við opnun sýningarinnar.
Auk þess, sem sýndar voru allar bækur, sem félagið hefur gefið
ut fram á þennan dag, en þær skipta hundruðum, gaf að líta á
'ýningunni ýmis gögn úr sögu Hins íslenzka bókmenntafélags, svo
'Sem fyrstu fundargerðarbók Reykjavíkurdeildarinnar, boðsbréfið að
stofnun félagsins 1816, ritað eigin hendi Rasmus Rasks, og fleiri
tandrit merkra manna, er starfað hafa að málefnum félagsins. Þar
'oiu og myndir af forsetum félagsins frá upphafi, sýnishorn af
lnndarboðum frá ýmsum tímum og kjörbréfum og heiðursfélaga-
'féfum, en yfirskrift þessara bréfa gefur glögglega til kynna tilgang
°g markmið félagsins. Hún hljóðar svo:
”Hið íslenzka bókmenntafélag, sem stofnað er til að styrkja og
Dr. Einar Ól. Sveinsson,
jorseti bókmenntajélagsins.