Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Page 106

Eimreiðin - 01.01.1966, Page 106
MERKIR ÍSLENDINGAR. Nýr flokkur IV. Bókfellsútgáfan h.f. 1965. Árið 1947 hóf Bókfellsútgáfan út- gáfu ritsafnsins Merkir íslendingar, Ævisögur og minningargreinir, og urðu bindin samtals sex. Sá dr. Þorkell Jó- hannesson um útgáfu þeirra allra. Kom hið síðasta út 1957 og fylgdi því nafnaskrá um öll sex bindin og samdi hana Haraldur Sigurðsson bókavörð- ur. I formála I. bindis komst dr. Þor- kell svo að orði: „íslendingar hafa löngum haft miklar mætur á frásögn- um um afreksmenn, uppruna þeirra og örlög. Rök eru til þess, að fyrstu rit, sem í letur voru færð hér á landi, hafi fjallað um slík efni, ættvísi og mannfræði, og er stundir liðu, reis af þeim rótum sterkasti stofn íslenzkra bókmennta að fornu" o. s. frv. í fyrsta bindinu voru 23 ævisögur, allar áður birtar í Andvara 1880—1906, og hin fyrsta ævisaga Jóns Sigurðssonar, skráð af Eiríki Briem. Alls komu í safninu 96 ævisögur þjóðkunnra merkismanna, nokkrar þeirra sjálfsævisögur, þeirra meðal ævisaga Skúla Magnússonar og Bjarna Nikulássonar sýslumanns, sem dr. Þorkell sagði um: „Frásögnin er látlaus og hófsamleg, næstum livers- dagsleg, og þó er ævi Bjarna sýslu- manns í rauninni stórkostlega við- burðarík, svo að hæfði áhrifamiklu skáldverki, sé hún lesin niður í kjöl- inn.“ Er hér sízt ofmælt. Hinar eru allar skráðar af hinum merkustu mönnum og eykur það mjög gildi þeirra. Þessu merka safni var tekið ágæta vel af þjóðinni, og ber þvi sannarlega að fagna, að enn eru marg- ir, sem „svo unna fósturjörð sinni, að þeim er kært að sjá minningu frægra íslendinga á loft haldið", svo að vitn- að sé í orð Jóns Sigurðssonar. Svo vel var safninu sannast að segja tekið, að Bókfellsútgáfan ákvað að liefja útgáfu nýs flokks ævisagna merkra íslendinga, og tók Jón Guðnason fyrrverandi skjalavörður að sér að búa það til prentunar. Eru nú komin af því þrju bindi og var í hinu fyrsta „seilzt lengra aftur í tímann um val ævi- sagna, þar sem nú er birt ævisaga eins rnanns, er uppi var á söguöld, og ann- ars frá miðöld sögu vorrar“ (þ. e- ævisaga Skafta Þoroddssonar lögsögu- manns). Alls eru nú komin 4 bindi af nýja flokknum og eru 12 ævisögur í hverju um sig. Nafnaskrá er aftast í hverju bindi og er það til mikils hagræðis. Öll eru bindin svipaðrar stærðar, um 340 bls. hvert. í IV. bindi, sem út kom í desember s.l., er ævisaga Jóns Ögmundssonar helga, biskups á Hól-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.