Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 136

Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 136
eimreiðin HÚSBYGGJENDUR NOTIÐ: 1. „Eternit“-þakhellur, báruplötur og veggplötur, sem er fram- tíðar þakefnið. »Eternit« er búið til úr asbesti og sementi, það er algerlega vatnshelt og svo létt í sér, að útbúnaður á þökum undir það má vera sá sami og fyrir bárujárn. »Eternit« þarf aldrei að mála, viðhaldskostnaður er því enginn. »Eternit« fæst í rauðum, bláum og gráum lit. »Eternit«-báruplötur er sjálfsagt að nota á hlöður, fjós og önnur útihús til sveita. »Eternit« stór- prýðir allar byggingar. »Eternit« er góður einangrari fyrir hita og kulda. »Eternit«-veggpIötur er tilvalið efni innan á köld og rakasæl fjós. Allir laghentir menn geta lagt »Eternit«. 2. „Expanko“-plötur innan á húsveggi til einangrunar fyrir hita, kulda og hljóði. Þér fáið kostnaðinn margfalt endur- greiddan í spöruðu eldsneyti. 3. „Expanko- Korkparket" á gólfin í staðinn fyrir »Linoleum«- Það fullnægir öllum óskum manna um gott gólf, er hlýtt, fallegt og endingargott og dregur úr hljóðflutningi milli íbúð- anna. Hefur verið lagt á fjölda mörg nýtízku hús í Reykjavík> þar á meðal hótel »Borg«. 4. „Halmit“-veggplötur innan á útveggi, loft og í skilrúm > staðinn fyrir viðarþiljur. Þær einangra þrisvar sinnum betur en tré, en eru þó ódýrari. »Halmit«-plötur eru svo sléttar öðru megin, að líma má á þær veggfóður og spara þannig strigann, sem einnig er óviðfeldinn og gúlpar frá við gegnumsúg. " »Halmit« fæst bæði i ldtraust og óeldtraust. ^ 5. „Ultra“-rúðugjer, er léiðir ultra-fjólubláu geislana inn í híbýl' yðar, svo þér njótið læknandi áhrifa sólarljóssins inni jafnt sem úti. 6. Þakhellur „Vosseskifer", einnig hellu á tröppur, stiga og gangstéttir, frá Bergens Skifer Co. A/S. Biðjið um verð, sýnishorn og nánari upplýsingar áður en þér byrjið að bygS)3- Einka-umboðsmaður fyrir ofannefndar byggingaefnavörur-' JÓN LOFTSSON, Austurstræti 14, Reykjavík. — Sími 1291.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.