Iðunn - 01.02.1885, Qupperneq 13

Iðunn - 01.02.1885, Qupperneq 13
Hagnýting náttúrukraftanna. 75 Aðra áþekka tillögu skulum vér síðan nefna. jpað er að nota afl sjávarfalla, flóðs og fjöru. Enn sem koniið er, er flóð og fjara til lítilla nota fyrir menn- Jna. Að vísu geta skip þau, er ganga á ám, er flœðir UPP í, oft haft gagn af því, að sæta sjávarföllum til að komast áfram þó í logni sé, og stundum sæta Seglskip flóðinu til að hafna sig. A sumum skipa- kvíum (dokkum) er svo um búið, að sjávarföll opna °g loka flóðgáttunum. Enn afl sjávarfalla hefir eigi enn verið notað til að hreyfa vélar, hvorki eitt sór, ne ásamt þéttilofti, rafmagni eða öðru styrktarafli. Þannig er ónotað eitt ið mesta _og reglubunduasta oáttúruafl. Sir William Thomson hefir minzt á það 1 fyrirlestri, erhann héltáfundi náttúrufrœðafélagsins ^rezka, og mikill rómr var að gerðr. Hann ætlar, að afl sjávarfalla muni aldrei verða að almennum not- llIni því að kostnaðrinn við að ráða við það rnundi Verða nieiri enn ábatinn. flfll þess að fá 400 hesta afl úr sjávarföllum, yrði aA búa til einskonar skipakví, 163000 ferhyrnings- 1Uetra á stœrð (eða um 1630000 ferhyruingsfeta). 3?ótt vinnanda þœtti til að smíða slíkt vatnshylki, þá or íðnaðrinn jafnan mestr inn í landi, enn lítill við SJ° fram, og cigi auðvelt að flytja hann. Thomson ætl- ai eigi að síðr, að nota megi að nokkuru afl flóðs og ijöru, einkum við ósa á stórám, því að þar eru sAaurnar öflugastir, eða með því að gera flceðistíflur V)ð sjó. í ensku verkfrœðilegu tímariti er og ritað 11111 Það, að nota mætti afl það, sem kemr fram með Htfalli og aðfalli í skipakvíum, til að hreyfa lyftivél- rnar og til að koma á rafmagnslýsingu. }pað er lík-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.