Iðunn - 01.02.1885, Page 15

Iðunn - 01.02.1885, Page 15
Hagnýting náttúrukraftanna. 77 úð þœr þenjast svo mjög. Aðalvandinn er, að breyta þensluaflinu í stöngunum, sem er fjarska mikið, enn veldr litlum hrœringum, í minnaafl, sem veldr meiri hreyfingu. Bnn þótt verkfœri Le Bons eigi verði notuð til annars enn að draga upp rir, getr það kom- ið að góðu liði. Atriðið um þenslu kolsýrunnar er miklu meira vert. það er kunnugt, að raikill hlutr af yfirborði jarðar er kolsúrt kalk, enn í því efni er fólgin loft- ^egund, sem hleypa má úr því, og má þrýsta henni 8vo saman eða þétta hana sem samsvarar fertug- faldri andrúmslofts þrýstingu; getr því þessi loftteg- U11<1 loitt fram feikna mikið afl. þrýstingin er gerð lueð saltsýru, sem skilr sundr kolsýruna og kalkið. t>altsýra er ódýr lögr, og gengr oft illa út lijá seljönd- Urn- Af kolsúru kalki er óþrotleg gnœgð á jörðunni. Kolsýra í loftslíki og þóttuð er hœg í flutningum, frjátíu teningsmetrar (um 950 teningsfet) af kolsýru 111 °ð þrítugfaldri þrýstingu fara í einn teningsmetra (32 teningsfet) og vega einungis 120 pund eða af Þyngd jafumikils af vatni. Le Bon segir enn framar: Vór skulum nú gera oss ljóst, að hvó miklum not- UQl þetta efni getr orðið, er svo lítið fer fyrir og er ®vo létt og hœgt að fara með. Sporvagna-vólar þær, er kondar eru við Mekarski, reka með miklum liraða Vagn með 30 manna um 12 kílometra (um 11 mflu) Veg- Velirnir, sem hreyfa þær, eru fullir af þétti- 0 11 með þrftugfaldri þrýstingu, enn þeir taka um ' potta eða nálega þrefalt meira enn er í þeim Ulngsinetri af kolsýru, er vór áðr nefndum. Ko Bon liyggr, að kolsýra muni þannig verða not-

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.