Iðunn - 01.02.1885, Qupperneq 26

Iðunn - 01.02.1885, Qupperneq 26
88 Hagnýting néttúrukraftanna. getr, er Thomson hólt á fundi brezka náttúru- frœðafólagsins, hefir hann til tekið skýrt og greini- lega, hver skilyrði til þess þurfi, að náð verði því marki, sem svo mjög er kept til, aðgetaveitt vatnsafli með rafmagni hvert sem vera vill. Vér skulum nú skýra frá í fám orðum, hvernig þessu mætti haga við Niagara-forsana, t. a. m. Svo er til ætlazt, að stórcflis flatvatnshjól (tur- biner) sé sett í fljótið annaðtveggja fyrir ofan fors- ana eða neðau, og að ásar hjólanna snúi stórkost- legum rafmagns-safnvélum. Eafmagnsstraumnum mætti svo veita eftir eirþræði, er væri um i þumlung á þykt og rúmar 60 (danskar) mílur á lengd til Montreal, Boston, New York og Fíladelfíu. Kraftr vatnshjólanna ætti að vera svo mikill, að veita mætti 21000 hesta afli með þræðinum, þótt fimtungr sé frá dréginn fyrir núningstálmun og aðkomu-áhrif. þotta er ekki smámunaafl, og er það þó að eins lít- ill hluti af því ógurlega afli, sem er í Niagara-fors- unum. Bnn aflið í Niagara-forsunum er aftr örlítill bluti af því afli, er sólin veitir mannkyninu með þeim hætti, að á hverjum degi gufa upp af jörðunni margar miljónir teningsfeta af vatni, sem fellr niðr aftr í regns líki. Margir hafa fundið sitt hvað að eða borið á móti því, sem Sir William Thomson segir hér. Bnn eigi mun því verða mótmælt, að hér sé um vísindaleg sann- indi að rœða, þótt vafi geti leikið á því, á hvern hátt þessu megi verða framgengt. jpað hefir verið sagt, að leiðiþráðrinn þyrfti að vera miklu gildari enn i þumlungur að gagnmáli; svo mjór þráðr mundi eigi geta leitt 21 000 hesta afl ; ef það væri reynt, mundi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.