Iðunn - 01.02.1885, Qupperneq 30

Iðunn - 01.02.1885, Qupperneq 30
92 Hagnýting náttúrukraftanna. þeim, er þeir hafa kuuinað áðr. Hann hefir því gert rafmagnslampana í sömu líking og gaslampa. þá er kveykt er, þarf eigi annað enn opna rennil (krana),þá kviknar Ijósið jafnskjótt og þarf eigi að hafa eld- spýtur, og ef lokað er rennlinum, sloknar ljósið. Svo eru mælar, er sýna, hvó mikils er neytt af raf- magnsstraumnum, alveg á sama hátt og gasmælarn- ir, og hver verðr að borga eftir því sem hann eyðir. Líkt er þessu háttað um hrœringaraflið. Maðr er nefndr Marcel Deprez; hann er frakk- neskr og mikill rafmagnsfrœðingr. Hann hefir fundið fœri til að veita rafmagnstraumnum, og á að hafa þann umbúnað í ráðhúsinu í París, og verðr að lík- indum síðan upp tekinn í ýmsum hlutum borgarinnar. Straumrinn í Signu fram leiðir rafmagnið, enn hún er all-straumhörð. Vér tökum hér fáeinar greinar úr riti því, er Deprez lýsir í þessum tólum og tœk- jum og sýnir uppdrætti þeirra : »þ>að er óyggjanda, að með tveimr samkynja vólum (tveimr rafmagns-safnvélum Grammes), sem er sín við hvorn enda á leiðiþræðinum, er hœgt að leiða tíu hesta afl um 50 kílómetra leið (6f dansk. míl- ur) með hraðfregnaþræði, ef aflið er uppliaflega á við sextán hesta afl«. ]pað er með öðrurn orðum, að með flatvatnshjóli, er hofir sextán hesta afl, má hreyfa rafmagns-safnvél- ina, og þar með senda fimm áttundu hluti af aflinu eftir algengum hraðfregnaþræði til annarar líkrar vélar, sem er í 50 kílómetra fjarska. þar fara að vísu 40 liundruðustu lilutar af aflinu til ónýtis á leið- inni, enn þann missi bœtir ódýrleiki og samcining aflsins, þar som það er t. d. alkunnugt, að gufuvcl,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.