Iðunn - 01.02.1885, Side 32

Iðunn - 01.02.1885, Side 32
94 Hagnýting náttúrukraftanna, eigi þegar rafmagnið streymir eftir þeim. þeir munu og geta loitt allmikið afl. |>að sýnist meira vera með töfrum gert onn náttúrlegum hlutum, er tuttugu til þrjátíu hesta afli er veitt á þenna hátt með leiðiþræði, sem þræða má gegnum skráargat, og ekki finst neinn snertr af aflinu, þótt tekið sé á þræðinum.« Áðr enn vér liikum máli voru, skulum vér skýra frá, livað oss er kunnugt um hagnýtingu rafmagns, er fram er leitt með vatnsafli. það er einungis í nokkurum smábœjum á Bng- landi, sem menn eru farnir að hagnýta sér vatnsafl til að hreyfa rafmagnsvélar til lýsingar. þar fyrir ut- an standa ráðagerðir Deprez og annura náttúrufrœð- inga að mestu við orðin tóm, enn þess erum vér ör- uggir, að þeim verði framgengt. I Genf er í ráði, að reyna að hagnýta feikna afl Bhone-fljótsins og skifta því milli borgarmanna. þar er og alkunn vatnsþrýstingarvél, sem vcr höfum áðrgetið. Vér höfum að vísucnn eigi fengið fregnir af því, hvort rafmagn eigi þar að vera styrktarafl. Bnn ef þeir eiga eigi oinir að njóta ])ossa vinnuafls, sem búa við Bhone, verðr eigi ætlað, að öðru vísi verði farið moð, hvorki, að þéttiloft verði notað, nó vatns- þrýstingarvól, svo sem í Zúrich. Sá umbúnaðr er og kostnaðarsamastr, því það fylgir, að búa verðr til margar rennur og dálítil vatnsþrýstingarvél verðr að vera í hverri verksmiðju. í St. Btienne á Brakklandi er í ráði, að hagnýta á, som rennr gegnum bœinn. Eúma mílu fra bœnum er fors í ánni, sein aldroi hefir verið uotaðr til ueins. Hann hefir 200 hesta afl, og mundi nœgja

x

Iðunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.