Iðunn - 01.02.1885, Qupperneq 37

Iðunn - 01.02.1885, Qupperneq 37
Sögukorn í'rá Svartfjallalandi. 99 hann kallar nherteknar konur frá Svartfjallalandi«. J?að er mjög sönn mynd og áreiðanleg ; það er eng- inn tilbúningur, heldur reglulegar andlitsmyndir af svartfellskum konum. Hinn fyrsti kvenumaður frá Svartfjallalandi, sem jeg kynntist, var mjög líkur því sem er á þessari mynd; svipurinn hálf- raunalegur og eptirþrárlegur, og cins og í draumi. Og þó var hún ekki ambátt, heldur frjáls ; en þrátt fyrir það var eins og yfirbragðið væri lijúpað ein- hverri þoku, alveg eins og á myndinni af hinum horteknu konum. þetta er ættarmark á öllum svart- fellskum konum ; það ber opt við, að augu þeirra bronna af eldlegum áhuga og vígamóð, en aldrei fjómar ásjónan af gleði og kæti. þessu sameigin- lega auðkenni allra svartfellskra kvenna hefir liinn ágæti listamaður veitt glöggva eptirtekt og látið koma skýrt fram á myndinni, en til þess að finna því stað, hefir hann látið sem konurnar væri her- leiddar; en það þarf ekki til í raun og veru; þær eru eins þótt þær sjeu með fullu frelsi. þær gera ftldrei nema brosa lítið eitt og þó sem nauðugt væri; f brúðkaupsljóðum þeirra er jafnveleins ogmanniheyr- fstgrátstafur undirniðri. þærkunna ekki aðvera kát- ar; þær geta það ekki. Og af liverju ? Jeg held Það sje af því, að þær liafa átt við ófrelsi að búa öldum saman, kynslóð eptir kynslóð; verið und- lr oki bæði í heimilislífinu og þjóðlífinu. Jeg skil elcki hvernig á því getur staðið öðru vísi, þessum þunglyndishjúp, sem er eins og brugðið sje yfir allar sVartfellskar konur. þær eru þunglyndið sjálft, í- klætt holdi og blóði. 7Hl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.