Iðunn - 01.02.1885, Qupperneq 42

Iðunn - 01.02.1885, Qupperneq 42
104 Sögukorn frá Svartfjallalandi. og hristi höfuðið með fyrirlitningu. »jpað er ekki annað en leikfang fyrir kvennfólk—þess konar verzl- un er gagnslaus . . . með því móti hljótið þið að lenda í klóm Tyrkjans fyr eða síðar; hann tekur frá ykkur landið þegar minnst vonum varir«. »Við höfum herlið, landvarnarlið« svaraði Gúitza. »Skr....fjarri mjer« anzaði hinn og bandaði frá sjer með hendinni. »Herlið !........ landvarnarlið !... heyr á endemi!« Hann heldur áfram og mælti: »Jeg þekki herinn Svabanna (þjóðverja). Jeg þekki her Nizams (Tyrkja). Ekkert gagn í þeim. Nei, ekki skuluð þið reiða ykkur á það, þetta herlið. Nei. Serbía, hún er að fram komin«. »Hart þykir mjer það !« ségir Gúitza. »Ja, jeg skal segja þjer : jpar sem herlið er til, þar reiðir þjóðin sig á hermennina og verður huglaus«. »Ekki ætíð« segir Gúitza. uSerbinn þorir ekki að horfast í augu við fjandmann sinn« svarar Svartfellingurinn. »jpað þorir hann, það gerir hann« anzar hinn og fór að síga í hann. »Við sjáum það þó seinna verði« segir Svartfellingur- inn og hristi höfuðið. Nú kom kvennfólkið inn með kvöldverð og báru á borð. Borðið var ofurlítið og lágt. Maturinn var fátæklegur : ekki annað en mjölsúpa, geitarostur með grænum pipar á, og mais-brauð, sem var svo hart, að það var naunmst hægt að vinna á því með tönnunum. Enn fremur var borin inn dálitil krukka með víni, sem var svo súrt, að manni vöknaði um augu af að drekka það. Anka gekk um beina, og það gerði matinn heldur bragðbetri fyrir Gúitza. Hún gekk ýmist út eða inn, og með henni önnur stúlka, yngri en hún, er gesturinn þóttist vita að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.