Iðunn - 01.02.1885, Qupperneq 45

Iðunn - 01.02.1885, Qupperneq 45
107 Sögukorn frá Svartfjallalandi. Gúitza hafði raunar heyrt þess getið áður, að kon- ur Svartfellinga vœru vanar að fara í hernað með feðrurn sínum, bræðrum og eiginmönnum. En hann gat samt ekki að sjor gert, að honum fannst þetta merkileg sjón. Iíann iðraðist ekki eptir, að hann hafði slegizt í förina, og fór glaður og kátur í móti Tyrkjanum. þcgar kom niður í dalinn, var þar fyrir sveit manna, tuttugu karlar og konur. þar stóð upp maður, roskinlegur nokkuð, og kallaði til flokksins, þegar hann sá til ferða hans : »Hana nú, þar komið þið loksins. Jeg ætlaði að fara að láta sveitirnar hjerna halda af stað og bíða ekki eptir ykkur lengur«. •Komum við of seint, kapteinn Zivkó« spurði einhver úr flokknum. »Jeg bjóst við ykkur fyr« svaraði þessi sem kallaður var kapteinn. »Jæja, það er ekki aptur tokið.—Karlmennirnir á undan !« Við þetta ávarp lágði hcil sveit hennanna, um 40, a£ stað upp eptir fjallinu hinumegin viö dalinn, eptir njóum sueiðingum. Kapteinn Zivkó gekk fremst- Ur, og studdist við skógarlurk. Liðið gekk hægt °g hljótt. Stundu af dagmálum var numið staðar við tæra lind, er spratt upp framan undir kletti ein- um við veginn. Hermennirnir lögðust í hvirfing um- hverfis eld, er konurnar höfðu kynt; þær úthlutuðu þeim vistiun og þjónaði sinn kvonnmaður hverjum karlinanni að snæðingnum. Foringinn kemur þar augaá hinn unga Serba; hann hafði ekki veitt honum eptirtekt fyr. »það er Serbi lijer með okkur .... kvaðan kemur hann?« segir hann. »Hann er gestur uunn« svarar húsbóndinn, sem jeg hafði gist bjá. “það er svo — gestur þinn .... Serbi .... haun erauö-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.