Iðunn - 01.02.1885, Page 64

Iðunn - 01.02.1885, Page 64
K v æ ð i Kveðjusendiiig. (Úngversk alþýðuvísa). Ský í fjarska sá jeg svífa— svífa ofan frá; í því var að ýfa fjaðrar ýlgdur hrafn að sjá. »Bídddu, krummi, bíddu krummi, ber mór kveðju frá föður mínum — móður líka, og minni brúði smá. Bezt má þekkja bæinn hennar blómum fögrum á: hann er rauðum rósum vafinn ríkulega’ að sjá. Demantsgluggar kæru kæta, krystall hjörum á, undan gullnum geislahárum gægjast augu blá. Ef þau segja svo : ,hvar er hann?’ segðu : ,Tyrkjum hjá’, mig þeir hafa’ í fjarska fjötrað fótum og höudum á«. J. J.

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.