Iðunn - 01.02.1885, Qupperneq 65

Iðunn - 01.02.1885, Qupperneq 65
Smávegis. Getur kvennfólk varðveitt leyndarmál? J>að er þrásinnia borið á móti því. En lijer er saga, som sýnir, að takast má það. — Við leikhúsið i l’arís var eigi alls fvrir löngu og cr cf «1 vill enn leikmær ein, Margrjet Martignao að nafni, sem náttúran liafði búið ríkuiega fágætum fegurðar- tokka og barla prýðilegu vaxtarlagi. J>ar á ofan bætt- ist það sem enn var meira í varið: það var eins og húu gfoti aldrei clzt, rjett eins og hún licfði nærzt á cplum Iðunnar alla daga; hún var allt af jafn-ung- leg og blómleg. Má nærri geta, að mörgum muni liafa htizt á hana ; en hins vogar má að því vísu ganga, að hún hafi eigi veriö öfundlaus, sizt af kvennþjóðinni. Margra bragða var í leitað til þoss að komast fyrir, hvað gömul hún væri. En svo opinská sem hún var ella og kát og fjörug, þá þagði hún eins og stoinn u,n það atriði. Var enginn maður svo fróður, að hann vissi til sanns um aldur licnnar. J>egar liinar l'ernurnar í liofi danzgyðjunnar sáu hana ýmist líða eins °B engil eöa flögra eins og fiðrildi í danzinum, Ijóm- Uudi af kæti og óslökkvanda æskufjöri, svo að fögnuði ahorfendanna og lófaklappi ætlaði aldroi að linna, þá höfðu þær ekkort annað sjer til fróunar en aö livísla hver að annari: Uss! Drottinn minn! liún sem var tví- tuB fyrir tuttugu árum! En einn góöan voðurdag var ungfrú Martignac stefnt '’dnastefnu í máli. J>að þótti lioldur en ekki fengur. »itni eru jafnan spurð oigi oinungis að nafni og stöðu, 'eldur oinnig að aldri. Nú mátti hún til að sogja t,h aldurs síns, og segja satt. f>að varðaði fangelsi, að ®°(=na ekki dóinaranum.-—Dómsalurinn var fullur af fólki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.