Iðunn - 01.06.1887, Page 14

Iðunn - 01.06.1887, Page 14
300 JTrú A. Ch. Edgrenn-Leftler: an árlega fjöldi af hinum beztu, áreiðanlegustu og nýtustu ungmennum, bœði konum og körlum. Nokkrir sveinar voru einmitt að smíða ferðakistur handa 15—16 ára gömluin stúlkum, er ætluðu til Kanada. I sjiikrahúsi uppeldisstofnunarinnar hittum við unga stúlku, er hafði legið rúmföst í heilt ár, og mátti búast við, að hún kæmist ekki á fætur fyr en eptir nokkur ár ; það var meinsemd í fætinum, sem að henni gekk. Kona nokkur, S. að nafni, sem var í góðgjörðafjelaginu, og kom opt með mjer til þessarar telpu, ásetti sjer að útvega kvenmann, er gæti gefið sig við að hjúkra henni betur, en annars var kostur á, og gæti leikið sjer við hana, lesið fyrir hana og kennt henni að hekla og glit- saum. Til þessa starfs vildi hún fá einhverja, sem hún þekkti, og valdi hún til þess unga stúlku af háum stigum ; hún átti heima á auðugu og rík- mannlegu heimili, ásamt fleirum systrum sínum, og kvartaði opt um, að sjer fyndist tíminn langur. Góð- gjörðasemi er hið eina verk, er stúlkur af háum stigum mega snerta á. þ>að þykir minnkun fyrir þess háttar fólk, að vinna sjer inn fje ; ein af systr- unum, sem jeg nefndi, málar t. a. m. mjög vel, en vegna þess hvað hún er af háum stigum, má hún ekki gera það öðruvísi en sjer til gamans; að stunda það til hlítar og bjóða myndirnar til sölu, mundi ekki þykja samboðið tign heunar. Ungfrú S., sem er sjálf af góðum ættum, og vinnur allt af hálfan daginn á skrifstofu góðgjörðafjelagsins, not- ar yfir höfuð hvert tækifæri til þess, að fá þeim vinnu í hendur, sem iðjulausir eru, og það einnig
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.