Iðunn - 01.06.1887, Síða 38

Iðunn - 01.06.1887, Síða 38
324 Ljónaveiðiu við Bender. þrifið í skegg Tyrkjanum og snarað honum út uin gluggann. Loks höfðu þeir fjelagar hroðið húsið að mestu leyti, en eptir lágu um 20 dauðra manna búk; ar. Af Svíum stóðu ekki uppi nema 32. Kon- ungur skipti því liði svo, að hann skipaði 5—6 mönn- um við hvern glugga, og skyldu verja Tyrkjum inn- göngu aptur. Hann eggjaði menn sína, og bað þá verjast til næsta morguns. »Lánist það», mælti hann, »munum vjer ná svo góðum friði, að allir Svíar munu hina mestu frægð af hljóta og allur heimur dást að hreysti vorri». Nú hófst orusta af nýju, með skotum einum, og á löngu færi. Konungur kannaði valinn Tyrkja innan um húsið, hirti það sem var í skottöskum þeirra og fjekk sínurn mönnum, bæði kúlur og piiður. Síðan gekk hann yfir anddyrið inn í her- bergi Dúbens; höfðu Tyrkir brotizt inn þangað aptur. Axel Koos fjekk grun um það og skundaði á eptir konungi. Var þar fullt af púðurreyk, svo að varla sáust handa skil. Loks kemur hann auga á konung. Ilöfðu þrír Tyrkir fest höndur á hon- um og keyrðu hann upp að vegg, með handlegg- ina upp fyrir sig, og mátti hann sig hvergi hreyfa. Axel skaut þegar til bana einn Tyrkjann. Kon- ungur þagði. Nú varð honum laus hægri höndin og lagði þegar í gegn annan Tyrkjann, en Axel skaut hinn þriðja. þá þekkir konungur Axel og segir : »Er það þú, Axel, sem hefir hjáipað mjer?» »Já», svaraði hann, »jeg hef verið svo lánsamur». »Jeg sje, að þú hefir ekki yfirgefið mig», mælti konungur. Síðan þurkaði hann blóðið framan úr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.