Iðunn - 01.06.1887, Page 50

Iðunn - 01.06.1887, Page 50
336 Ljónaveiðin við Bender. prýði, þeim skilst eigi, hver áhrif gremja og and- styggð á þrældómi getur haft á mikilúðuga og ó- bugaða konungssál með brennandi frægðarhug. þ>ótt þessi göfuga og mikilfenglega hreysti og hug- prýði sje vitfirring í þeirra augum, þá verða þeir þess að gæta, að það er hún, sem skapað hefir allar fornaldarlietjur oghálfguði, en þeir hafajafn- an kallaðir verið sannir afreksmenn á öllum öld- um». — Svíar þeir, er konungi fylgdu í bardaganum, höfðu allir gengið á hönd Tyrkjum. Jarl ljet þeg- ar lausa 2 eða 3 helztu vildarmenn konungs, og gerð- ust þeir þjónustumenn hans. þeir urðu fleiri sam- an síðan, og höfðu þeir konungur greitt lausnar- gjald fyrir. Karl konungur gekk vopnlaus. Svíar töluðu um við jarl og töldu slíkt eigi hæfa tign konungs. »Heimskan ætlið þjer mig», mælti jarl, »að jeg muni láta hann ná færi á að byrja á nýj- an leik. Br jeg þess allófús, að sjá annan slíkan». 'Pjell þá niður tal þeirra. Fám dögum eptir (6. febr.) ljet jarl þá búast, konung og hans menn. Eigi vissu þeir hvert ferð- inni var heitið. Konungur sendi áður mann norð- ur til Svíþjóðar að segja þar tíðindin og hversu á horfðist. Hann kaus til þeirrar farar trygðreyndan kappa, Axel Koos. jpað er sá hinn sami Axel og sú ferð hans, er Tegnér hefir um kveðið og frægt er orðið, en Stgr. Thorsteinson íslenzkað. Nú var búizt til ferðar. Konungur gerði sig sjúkan. Honum var skapraun að ganga í augsýn almennings, ófrjálsum manni, og tók það ráð til þess að dyljast svo sem kostur var á. Hann var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.