Iðunn - 01.06.1887, Page 53

Iðunn - 01.06.1887, Page 53
Ljónaveiðin við Bonder. 339 höfðu átt, en Danir þá unnið undan þeim og seldu síðan Georg Englakonungi. Segja sumir, að kaup- maður hafi aldrei fengið fje sitt aptur; hann heimti það að Georg konungi, er veðið hafði í hans éígu komizt, en hann taldi sjer óskylt að greiða skuld fyrir Karl konung. Iíarl konungur var ferðbúinn 20. sept. 1714, p.ð morgni dags, og reið af stað frá Demotika meðall- mikla sveit manna af sfnu liði og Tyrkja, erfylgja skyldu konungi til landamœris. Enn voru og í förinni allmargir Tyrkir, sumir segja 60—70, þeir er Svíar höfðu tekið hjá fje að láni, meðan þeir dvöldust þar syðra, og goldið af miklar leigur. Ivonungur vildi greiða þeim það áður allt fyrir liönd sinna manna, en er honum brást fjárvonin hjá soldáni, var eigi annar vænni, en að þeir færu allir norður til Svíþjóðar og heimtu svo fje sitt, er þangað kæmi. Fjekk konungur þeim hesta til fararinnar. Sátu þeir í Karlshamn árum saman, á rfkiskostnað, unz skuldin var greidd að fullu, en það nam mörgum hundruðum þúsunda. Soldán hafði ljeð Svíakonungi 300 hesta til ferðarinnar og 60 vagna norður til landamæra ríkis síns, og fjekk öllu liði hán’s vistir að auki þangað. Að kvöldi hins fyrsta dags kom sendimaður á fund konungs frá Miklagarði, og færði honum gjafir frá soldáni að skilnaði, tjald skrautlegt mjög, til ferðarinnar, 8 hesta frá Arabíu og sverð fagurlega búið ; var lagður gimsteinum meðalkaflinn. Kon- ungur sendi soldáni skikkju dýra af safala, er hann fjekk að láni hjá Grothusen, hirðmaimi sínum. 22*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.