Iðunn - 01.06.1887, Page 66

Iðunn - 01.06.1887, Page 66
352 J. N. Madvig. látinn fara í eins konar útlegð (til Predericíu), og var slíkt illa fallið til að hepta tilhneiging hans til að afla sjer miður góðra lagsmanna, sem farið var að bera á áður. Hið annað hjónaband hans endaði líka á skiln- aði, og meðan það stóð og eptir það, lagði hann lag sitt við kvennmann, sem kom sínum fyrra unnusta eða forsjármanni í kunningsskap við kon- ungsson, svo að hann varð fjelagi prinzins og trúnaðarmaður, enda Ijet sá kvennmaður mikið á sjer bera og gætti lítt velsæmis. ]pað liggur í augum rrppi, að slfk háttsemi og ráðabreytni væri illa til þess fallið, að efla og styrkja virðinguna fyrir sjálf- um sjer. jpegar Friðrik VII. kom til ríkis, var hann mein- hægur maður og hispurslaus, en enga hafði hann siðferðisfestu og menntun litla, og var mjög lítið gefinn fyrir andlega starfsemi og áreynslu nje kjark- mikla framtakssemi; en þrár var hann nokkuð í lund og þó þreklítill. Aður en Kristján VIII. andaðist, var það viður- kennt og öllum Jjóst, að minnka yrði og takmarka hið forna einveldi frekara en gjört hafði verið með ráðgjafarþingunum, ef komið skyldi í veg fyrir, að ríkið liðaðist sundur. Aö reyna nú allt um það til að sporna atorkusamlega vió hnignun einveldisins, var nú sjálfsagt Friðriki VII. fjarri skapi; í fari hans var ekki til slíkur valdahugur, sem væri sam- fara þreki og löngun til að stýra málum almenn- ings, og vilja á að vinna, strita og stríða til að koma sínu fram ; og þó vita þeir, sem honum hafa þjónað og við hann átt um almenningsmál, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.