Iðunn - 01.06.1887, Side 69

Iðunn - 01.06.1887, Side 69
Friðrik sjöundi. 355 ínannraunir sínar í orustum (er hanu hafði komið hvergi nærri)1. |>ó stuudum 'þætti kenna smámuna- semi og nirfilskapar, að því er kom til úthíta af lífeyri konungs, sem þó var all-ríflegur, einkum þegar þess er gætt, að sjaldan var tilefni til veizluhalda 1) það er ekki langt siðan að jeg las skritilega til- raun til að skíra frásögu konungs um sárið, sem hann þóttist hai'a fengið í höndina í orustunni við Idsted ; þá sögu sagði hann herforingja einum frá Hannóver, ervar sendur á fund konungs, og kom þannig að máli við hann. Mjer er það í miuni, hversu öllum þeim. sem næstir stóðu, fannst sem þeim rynni kalt vatn milli skinns og hörunds. Eða hvað á þá að segja um brjcíið frá Friðriki VII. til Oscars konungs, sem prentað er í riti Thorsöes um stjórn Friðriks VII. hls. 259—261 ; þar gefur hann ineð berum orðum í skyn, að hann hafi verið sjálfur í herförinni suður í Sljesvík í aprílmánuði 1848, verið í orustunni við Bov, og lijálpað til að vinna Flensborg. Svona brjef varð danskur herforingi aö færa erlendum konungi, sem auðvitað var fullkunnugt um, liversu hjer vjek við. Ein- liverju sinni var konungur á ferð á Jótlandi, og áttiþar tal við bændur nokkra, þar á meöal fróðan og mikils- metinn manu, er Ole Kirk hjet, og verið hafði á ráð- gjafarþingunum og síðan á ríkisþinginu. Konungur fór aö segja þeim frá, livernig grundvallarlögin hefðu orðið til. Sagði hann, að þogar faðir sinn hefði voriö að hugsa um að gefa landinu stjórnarbót, þá hefðu ráögjafar hans búið til óhafandi frumvarp, og sagðist liann þá hafa beðið föður sinn leyfis að semja annað. Faðir sinn hefði síðan lagt það frumvarp sitt á hylluna, en þegar hann kom sjálfur til rikis, sagði.st hann hafa tekið það ofan af hyllunni, og lagt þaó fyrir grundvallarlagaríkis- þingið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Iðunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.