Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Blaðsíða 11

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Blaðsíða 11
Málskot til œöra stjórnvalds. 137 skrifstofu ráðherra, ef ekld er sent með pósti, innan 6 vikna frestsins. Þýðing lagaákvæða,' er mæla fyrir um ákveðinn kæru- frcst, er fyrst og fremst sú, að kærandi á enga kröfu til þess, að kæru hans verði sinnt, ef hann kærir eigi fyrr en að kærufresti liðnum. Stjórnvaldi er ekki skylt að taka slíka kæru til meðferðar. Hitt er annað mál, hvort stjórnvaldi er heimiit að sinna kæru, sem of seint er fram komin. Úr þeirri spurningu leysa lögin yfirleitt ekki. 1 26. gr. 1. 66/ 1945 segir þó: „Kærum, scm koma eftir kærufrest, verður ekki sinnt.“ Eftir orðanna hljóðan er ákvæði þetta að vísu ekki alveg ótvírætt, en eðlilegast er að skilja það svo, að óhcimilt sé að sinna útsvarskærum, sem berast að kæru- fresti loknum. Úr þeirri spurningu, sem hér liggur fyrir, er skorið í hæstaréttardómi einum frá 25. marz 1936, sbr. Hrd. VII, bis. 145. Þar voru málsatvik þau, að ráðuneyti hafði kveðið upp úrskurð um sveitfesti samkvæmt 65. gr. fátækralaga nr. 43/1927, enda þótt úrskurður sýslumanns væri ekki kærður fyrr en að loknum þeim sex vikna kæru- fresti, sem til er tekinn í nefndu lagaboði. En 65. gr. 1. 43/1927 var að þessu leyti samhljóða 76. gr. gildandi fram- færslul. nr. 80/1947. Um þetta segir orðrétt í dómi hæsta- réttar, sbr. Hrd. VII bls. 148—49: „Það verður nú að fallast á það hjá áfrýjanda, að ráðu- neytið hafi farið út fyrir embættistakmörk sín með því að fella úrskurð um sveitfesti nefnds þurfalings eftir að áfrýj- unarfresturinn var liðinn.i) Verður þess vegna úrskurður ráðuneytisins ekki lagður til grundvallar um sveitfestina." Þessi úrlausn hæstaréttar sýnist geta haft almennt gildi, enda er hún í góðu samræmi við þær ástæður, sem oftast munu liggja til ákvörðunar kærufresta.1 2) Álit crlendra fræðimanna hnígur og í þá átt, að þannig beri að skilja 1) Þrátt fyrir þctta orðalag getur það auðvilað út nf fyrir sig eklci skipt máli, þótt úrskurðurinn sé kveðinn upp eílir að kærufrcstur er liðinn, ef kært er innan frcstsins. 2) Sbr. og Hrd. II, bls. 177, en þar sýnist byggt á þessum skilningi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.