Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Blaðsíða 26

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Blaðsíða 26
152 Tímarit lögfrœðinga. efnisástæðum, er því þar með slegið föstu, að lægra setta stjórnvaldið hefði ekki átt að taka þá ákvörðun, sem um er að tefla. Af því hlýtur að leiða, að lægra setta stjórnvaldið geti ekki gert þá ráðstöfun aftur að óbreyttum aðstæðum, a. m. k. ekki fyrr en að nokkrum tíma liðnum. Sé stjórn- valds ákvörðun hins vegar felld úr gildi af formlegum ástæðum, t. d. vegna þess að álits eða umsagnar hafi ekki verið leitað lögum samkvæmt, gæti lægra setta stjórn- valdið sjálfsagt tekið sömu ákvörðun aftur, þegar bætt hefði verið úr því, sem áfátt var. Þess var áður getið, að lægra sett stjórnvald væri bundið við efnisákvörðun þess æðra í málinu. Þessa meginreglu verður stundum að skilja með nokkrum fyrirvara, þegar um afturtækar stjórnvalds ákvarðanir er að tefla. Vera má t. d., að æðra sett stjórnvald veiti leyfi, sem lægra sett stjórnvald hefur synjað um. Séu slík leyfi afturkallanieg, verður líklega talið, að lægra setta stjórnvaldið geti einnig kallað aftur það leyfi, sem veitt er af æðra stjórnarstiginu eða eftir þess ákvörðun. Urlausn æðra stjórnvaldsins í kærumálinu verður einnig oft að teljast bindandi fyrir það sjálft. Hafi stjórnvalds- ákvörðun verið til þess skotið innan lögákveðins frests og það tekið cfnisákvörðun, er sú ákvörðun endanleg jafnvel þótt kærufrestur sé ekki liðinn, þ. e. a. s. sú heimild, sem æðra stjórnvald hefur til að breyta stjórnvalds ákvörðun, sem kærð er innan hins lögboðna frests, verður ekki notuð nema einu sinni. Og þegar æðra stjórnvald getur því aðeins látið mál til sín taka, að það sé kært til þess, getur stjórnvaldið ekki — hvorki að eigin frumkvæði né eftir nýrri kæru — breytt þeirri ákvörðun, sem það hefur tekið. Er framangrcindum tilvikum sleppir, eru skoðanir skiptar um það, hver aðalreglan sé. Sumir líta svo á, að áfrýjunar stjórnarstigi sé almennt óheimilt að breyta eigin ákvörðun, nema í vissum undantekningar tilvikum. Aðrir telja, að ekki sé almennt útilokað, að áfrýjunar stjórnvald geti — þegar frá eru skilin framangreind tilvik — kallað aftur cða breytt ákvörðun sinni í máli, sem til þess hefur verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.