Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Qupperneq 28

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Qupperneq 28
154 Tímarit lögfrœSinga. í öllum þessum tilfellum hefur verið um að tefla hreint málskot á ákvörðunum barnaverndanefnda, enda er þar auðvitað mn mjög sérstakt svið að ræða, sem almennar áiyiitanir verða varla dregnar af. Um kærur til ráðuneyta hefur ekki reynzt unnt að fá ná- kvæmar upplýsingar. Þó virðist svo, sem ekki kveði mjög mikið að stjórnlegri kæru utan lögákveðinna tilvika. Á sum- um sviðum virðist þó málskotum til ráðherra fara fjölg- andi Eins og framangreindar tölur bera með sér, kveður hér mikið að skatta- og útsvarskærumálum. Vegna ófullnægj- andi upplýsinga er hins vegar ekki hægt með neinni vissu að segja um notkun stjórnlegrar kæru á öðrum sviðum. Málslcots á sviði stjórnsýslu virðist yfirleitt gæta mun mcir í framkvæmd í þeim iöndum, þar sem sérstakir stjórn- gæzludómstólar, eða sérstök stjórngæzluráð, starfa, svo sem er í Svíþjóð og Finnlandi. Á síðari árum er t. d. talið, að æðsti stjórngæzludómstóllinn í Svíþjóð — Regerings- rátten — hafi 2—3 þúsund mál til meðferðar á ári hverjud) En auk Regeringsrátten starfa ýmsir aðrir stjórngæzludómstólar í Svíþjóð.2) Þar að auki er svo um að ræða málskot til ríkisráðsins (K.M:t) í ýmsum til- vikum.3) Aðal stjórngæzludómstóllinn í Finnlandi (Högsta för- valtningsdomstolen) fær til meðferðar að meðaltali um 4 þúsund mál á ári.4) 1 Danmörku og Noregi starfa ekki sérstakir stjórngæzludómstólar. Þar virðist skipun þessara mála vera í megindráttum svipuð og hér. Ekki er kunnugt um neinar tölur þaðan, er sambærilegar séu við tölur þær, sem nefndar voru hér að framan frá Svíþjóð og Finn- landi. i) Wcstorbcrg, bls. 35 og Andenæs, bls. 41. -) Sjá Herlilz: Föreliisningnr i Förvaltningsratt II, bls. 97, (S.liolm 1948). :') Aö lormi til er það raunar aðalrcglan, þar eð aðild stjórngæzlu dónistólanna er bundin við þau mál, sem sérstaklega eru til þeirra lögð. •*) Aura i N. A. T. 1950, bls. 271.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.