Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Blaðsíða 32

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Blaðsíða 32
158 Timarit lögfrceðinga. til æðra stjórnvalds. En um leið þótti rétt að vekja athygli á þörf lagasetningar um stjórnlega kæru, bæði til að greiða úr réttaróvissu og til þess að gera þetta réttaratriði að raunhæfari réttarvörn einstaklinga. Hitt var ekki ætlunin nú að gera nokkra tillögu um það, hvernig þeirri löggjöf væri nánar hagað. Ljóst er að margs þarf að gæta í sambandi við lagasetn- ingu um stjórnlega kæru. Þótt lagasetningar sé nokkur þörf, er því einsætt, að ekki má að henni hrapa. Á undan henni þarf að fara ýtarleg athugun á málefninu öllu, könn- un á erlendri löggjöf, sem hér gæti verið til fyrirmyndar, rannsókn á hérlendri og erlendri reynslu í þessum efnum o. s. frv. Sýnist því einmitt sérstök ástæða til að vekja máls á efninu á þessum vettvangi. 1 apríl mánuði 1953. Ólafur Jóhannesson. Helztu heimildir framanskráðrar ritgerðar: Poul Andersen: Dansk Forvaltningsret, K.havn, 1946. Fr. Castberg: Indledning til Forvaltningsretten, Oslo, 1938. N. Ilerlitz: Förvaltningsráttsliga grunddrag, St.holm, 1943. N. Herlitz: Förelásningar i Förvaltningsrátt, II, St.holm, 1948. II. F. G. Sundberg: Grunddragen av almán förvaltnings- rátt, St.holm, 1943. O. Westerberg: Om Administrativ Besvársrátt, St.holm, 1945. V. Merikoski: Lárebok i Finlands Offentliga rátt II, Helsingfors 1952. Förhandlingarna á Det Nittonde Juristmötet, St.holm, 1952. Enn fremur greinar í tilvitnuðum tímaritum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.