Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 12

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 12
kvæmt tillögu allsherjarnefndar n. d., er taldi réttara, að Alþingi fjallaði um málið í hvert sinn, sem nauðsyn bæri til að taka jarðhita eignarnámi (Alþt. 1940 B, bls. 554). Af fx-amangreindum ákvæðum 1. 98/1940 er ljóst, að þau bjóða og byggja á því, að jarðhiti sé háður einstaklings eignarrétti — að hann heyri til landsgæðum og fylgi eign- arrétti að þeirri jörð eða því landi, sem hann er í. Það er og ótvirætt, að þau ákvæði eru ekki takmörkuð við hveri og laugar og annan yfirboi’ðsjarðhita, heldur talca og til jarðhita neðan jarðar, þ. e. undir yfirborði jarðar. Þetta verður enn Ijósara, sé tilurðarsaga laganna athuguð. Tilefni þess, að frumvai’p að lögum um eignar- og notk- unarrétt jarðhita var upphaflega flutt, var það, að á Al- þingi 1927 flutti Jakob Möller, þingmaður Reykjavikur, tillögu til þingsályktunar um undirbúning löggjafar um eignar- og afnotarétt jarðhita. Var tillagan svohljóðandi: „Neðri deild Alþingis ályktar að skora á ríkisstjórnina að undirbúa frumvarp til laga um eignar- og afnotarétt jarð- hita.“ (Alþt. 1927 A þskj. 507). Tillaga þessi var samþylckt. í umræðum um þessa tillögu lét Sveinn Olafsson, þing- maður Sunn-Mýlinga, en hann var á sínum tíma í Fossa- nefndinni og var annar þeirra tveggja, er stóðu að áliti minni hluta hennar, svo um mælt: „Hann (þ. e. Jakob Möller) virtist líta svo á, að eftir væri að setja lög um eignar- og afnotarétt hveraorku, en ekki annarrar vatns- orku. En ég lít svo á, að húið sé að setja lög um þetta hvort tveggja með vatnalögunum frá 1923, 9. og 10. gr. Þar er fastákveðinn eignar- og afnotaréttur landeiganda að hverum og meðal annars lagðar á hann þær kvaðir, að láta hveraoi’ku fala í þarfir almennings. Unx sjálfan eignar- og umráðaréttinn tel ég, að sé alveg skýrt ákveðið í þessunx tilvitnuðu greinum vatnalaganna“. Samkvænxt þingsályktunartillögu þessari lét stjórnin semja frumvarp um eignar- og afnotarétt hveraorku og leggja fyrir Alþingi 1928, shr. Alþt. 1928 A þskj. 28. I athugasemdum við frumvarpið er vikið að þeiri'i skoðun, 138
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.